Upphafssíða2022-05-20T13:30:33+00:00
Skráning í sumarbúðir er hafin, smelltu hér

Hólavatn – 5.flokkur – Dagur 1

24. júní 2013|

Á Hólavatn komu 34 hressir drengir í morgun. Greinilegt var að allir voru staðráðnir í því að skemmta sér vel og blotnuðu fyrstu sokkarnir u.þ.b. 10 mínútum eftir komuna og fylgdu margir eftir í kjölfarið. Eftir gönguferð í lautina og [...]

Hólavatn – 3.flokkur – Myndir úr unglingaflokki

19. júní 2013|

Unglingaflokkur fór fram á Hólavatni dagana 14.-16. júní. Hópurinn var ekki sérlega stór en mikið ljómandi var nú samt skemmtilegt og veðrið hreint út sagt frábært. Myndir úr flokknum má skoða hér   http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/sets/72157634185213926/

Hólavatn – 2.flokkur – Dagur 5

14. júní 2013|

Það er búið að vera líf og fjör í 2. flokki á Hólavatni. Í gærkvöldi var veislukvöldvaka og mikil gleði. Allt hefur gengið vel og stelpurnar náð vel saman og verið duglegar að leika sér. Nú eru komnar inn myndir [...]

Ævintýraflokkur á Hólavatni á Hópkaup.is

4. júní 2013|

Skráning í allar sumarbúðir KFUM og KFUK stendur enn yfir og á hverjum degi bætast við börn í hóp þeirra sem í sumar skella sér í sumarbúðir. Sumarbúðirnar Hólavatni bjóða upp á 10 dvalarflokka í sumar og er það aukning [...]

Höldur gefur börnum á Hólavatni sumargjöf

26. apríl 2013|

Það er gömul og góð íslensk hefð að gefa sumargjafir og Bílaleiga Akureyrar – Höldur ehf lét sitt ekki eftir liggja í vikunni þegar Steingrímur Birgisson forstjóri færði sumarbúðum KFUM og KFUK á Hólavatni þrjá nýja hjólabíla að gjöf. Jóhann Þorsteinsson, starfsmaður KFUM [...]

Nýr ævintýraflokkur á Hólavatni

26. apríl 2013|

Skráning í sumarbúðirnar Hólavatni er nú í fullum gangi og upp er komin sú staða að ævintýraflokkur fyrir stelpur 8.-12. júlí er yfirfullur og kominn biðlisti. Í ljósi þess hve mikil eftirspurn er eftir ævintýraflokk fyrir stelpur hefur stjórn Hólavatns [...]

Starfsmannanámskeið sumarbúðanna

17. apríl 2013|

Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver við erum og hvað við boðum. Þá voru kenndir ýmsir [...]

Óskilamunir frá sumarstarfinu

27. september 2012|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´12. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]

Fara efst