Upphafssíða2022-05-20T13:30:33+00:00
Skráning í sumarbúðir er hafin, smelltu hér

Meistaraflokkur – Hólavatn – Dagur 2

29. júlí 2020|

Fyrsti morguninn gekk afar vel hér í meistaraflokki. Krakkarnir voru vaktir kl. 09:00, morgunmatur 09:30 og morgunstund í kjölfarið. Fram eftir degi var dagsskráin í þægilegri kantinum. Byrjað var á Varúlf niðri í Holy Water eftir hádegismat og eftir hádegi [...]

Meistaraflokkur – Hólavatn – Dagur 1

28. júlí 2020|

Í gær komu 16 virkilega hressir og áhugasamir unglingar í blíðskaparveðri hingað á Hólavatn. Þeim var skipt niður í þrjú herbergi: Strákarnir voru í Hólsgerði en stelpurnar í Hólum og Hólakoti. Hópurinn er mjög fjölbreyttur, flest þeirra hafa komið áður [...]

7. flokkur – Hólavatn – Dagur 4 og 5

25. júlí 2020|

Síðasti heili dagur flokksins, svokallaður veisludagur, hófst með ristuðu og brauði í kakó sem er hefð hér á Hólavatni. Eftir matinn og morgunstund fengu stúlkurnar tíma til að undirbúa atriði fyrir hæfileikasýningu sem síðan var haldin eftir hádegismat. Stúlkurnar létu [...]

7. flokkur – Hólavatn – Dagur 3

25. júlí 2020|

Á miðvikudeginum voru stúlkurnar vaktar kl. 9:00 og eftir hefðbundinn morgun með morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og frjálsum tíma var hádegismatur. Að þessu sinni var boðið upp á mjólkurgraut sem var afar vinsæll. Eftir matinn skoruðu foringjarnir á allan hópinn í [...]

7. flokkur – Hólavatn – Dagur 2

22. júlí 2020|

Stúlkurnar voru vaktar kl. 8:30 á sólríkum þriðjudagsmorgni. Margar voru ennþá sofandi en einhverjar höfðu vaknað fyrr og héldu sig þá inn í herbergjum og pössuðu að vekja ekki hinar. Þá var haldið í morgunmat og á morgunstund þar sem [...]

7. flokkur – Hólavatn – Dagur 1

21. júlí 2020|

Á mánudagsmorgni stigu 18 spenntar stúlkur út úr rútunni hér á Hólavatni tilbúnar í að upplifa ævintýri í sumarbúðum. Eftir að búið var að fara í gegnum helstu reglur á staðnum var þeim skipt niður á herbergi og að sjálfsögðu [...]

6. flokkur, dagur 4

17. júlí 2020|

Veisludagur! Í dag var veisludagur en það er þegar við á Hólavatni höldum síðasta heila dag flokksins hátíðlegan. Við fengum hátíðar morgunmat, gerðum okkur til fyrir daginn, fórum á fánahyllingu og á morgunstund. Eftir morgunmat spilað Quidditch fram að hádegismat. [...]

Fara efst