Unglingaflokkur fór fram á Hólavatni dagana 14.-16. júní. Hópurinn var ekki sérlega stór en mikið ljómandi var nú samt skemmtilegt og veðrið hreint út sagt frábært.

Myndir úr flokknum má skoða hér

 

http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/sets/72157634185213926/