Upphafssíða2022-05-20T13:30:33+00:00
Skráning í sumarbúðir er hafin, smelltu hér

7.Flokkur

20. júlí 2023|

Veisludagar á Hólavatni Nú þegar styttast fer í annan endan á 7. og síðasta flokks sumarsins á Hólavatni er vel við hæfi að taka saman nokkra hápunkta frá dögunum okkar hérna. 34 börn á aldrinum 11-15 ára eru búin að [...]

5.flokkur -Dagur 3

7. júlí 2023|

Miðvikudagur 5.júlí    Planið var að vekja stelpurnar kl 8.30 en eftir langan dag í gær var ákveðið að leyfa þeim að sofa til 9.00. Svo var dagurinn byrjaður á hefðbundinn hátt með morgunmat, fánahyllingu og morgunstund. Á morgunnstund var [...]

5.flokkur – Dagur 1

4. júlí 2023|

Mánudagur 3.júlí Frábær fyrsti dagur á enda hér á Hólavatni. Dagurinn byrjaði snemma því að rútan lagði á stað kl 9 frá Sunnuhlíð og mættu þar 34 æsispenntar stelpur. Í rútunni var sungið og hlegið og stelpurnar gátu ekki beðið [...]

4.flokkur

30. júní 2023|

Það er erfitt að trúa því að fyrir bara nokkrum dögum hafi fjórði flokkur verið á leið með rútu til Hólavatns – tíminn hefur liðið hratt. Sumir krakkanna voru að koma í fyrsta skipti og aðrir höfðu dvalið áður í [...]

3.flokkur – Dagur 3 og 4

23. júní 2023|

Dagur 3 Á miðvikudagsmorgni vöknuðu stelpurnar kl. 8:00 en langflestar sögðust hafa sofið afar vel. Eftir morgunmat og morgunstund var stelpunum boðið upp á að fara á báta og gera vinabönd en afar kalt var í veðri og því höfðu [...]

3.flokkur – Dagur 2

22. júní 2023|

Á þriðjudagsmorgni vöknuðu stelpurnar kl. 8 og höfðu flestir, ef ekki allar, sofið mjög vel eftir viðburðarríkan fyrsta dag hér á Hólavatni! Eftir morgunmat var haldið út á fánastöng á fánahyllingu en hér er sú hefð að flagga saman og [...]

3.Flokkur – Dagur 1

21. júní 2023|

Mánudaginn 19. júní mættu 35 mjög spenntar stelpur hingað á Hólavatn! Þegar komið var út úr rútunni tókum við strax eftir því að mikil jákvæðni, eftirvænting og gleði ríkti í hópnum en hann samanstóð af gríðarlegum flottum stelpum og foringjum [...]

2.flokkur dagur 2

14. júní 2023|

Dagur 2. Þriðjudagurinn 13. Júní 2.flokkur. Við byrjuðum daginn á morgunmat og siðan morgunstund, farið var á báta og boðið var uppá leiki. Eftir hádegismat var farið í smáleika hólavatns þar sem nokkur Hólavatns met voru feld þar á meðal [...]

Fara efst