3. flokkur 2025 : Dagur 4
Það var ræs um kl.9 og eftir morgunmat og morgunstund þar sem við ræddum um Miskunnsama Samverjann var "tuskuleikur" - krakkarnir hlupu um svæðið og leystu þrautir og gættu þess að leiðtogar næðu þeim ekki og þurrkuðu af þeim stig [...]