Um svenni

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur svenni skrifað 19 færslur á vefinn.

3. flokkur 2025 : Dagur 4

Höfundur: |2025-07-04T00:13:40+00:004. júlí 2025|

Það var ræs um kl.9 og eftir morgunmat og morgunstund þar sem við ræddum um Miskunnsama Samverjann var "tuskuleikur" - krakkarnir hlupu um svæðið og leystu þrautir og gættu þess að leiðtogar næðu þeim ekki og þurrkuðu af þeim stig [...]

3. flokkur 2025 : Dagur 3

Höfundur: |2025-07-03T00:12:51+00:003. júlí 2025|

Börnin sváfu vel og fóru seint á fætur, morgunmat var seinkað og þau átu vel. Fyrir hádegi áttum við góða morgunsamveru með söng og fræðslu um Biblíuna áður en krakkarnir fóru út að leika, þetta er fyrsti dagurinn sem við [...]

3. flokkur 2025 : Dagur 2

Höfundur: |2025-07-02T11:16:07+00:002. júlí 2025|

Dagurinn hófst snemma hjá sumum herbergjum svo það þurfti að skerpa á að við vekjum ekki næstu herbergi eða alla hæðina þótt við séum sjálf útsofin - en svona er yfirleitt fyrsti morgunn í sumarbúðum. Eftir morgunmat var fánahylling og [...]

3. flokkur 2025 : Dagur 1

Höfundur: |2025-07-01T11:34:07+00:001. júlí 2025|

32 börn mættu kát á bílaplan Glerárkirkju kl.9 í morgun og héldu af stað fram í fjörð. Við byrjuðum á að fara yfir reglur staðarins áður en krakkarnir fóru að kanna staðinn og umhverfið. Þau voru fljót að finna trampólínið [...]

2.flokkur 2025

Höfundur: |2025-06-28T18:49:03+00:0024. júní 2025|

2.flokkur Hólavatni Dagur 1: Frá Glerárkirkuplaninu héldu 31 spennt börn að Hólavatni í mildu veðri. Skyr í hádegismat og farið í leiki til að kynnast hvert öðru upp í laut. Bátarnir voru opnir eftir kaffi og boðið upp á fleiri [...]

Meistaraflokkur 2024 dagur 4

Höfundur: |2024-07-26T01:39:08+00:0026. júlí 2024|

Dagur 4 Veisludagur  Það er komin fimmtudagur eða veisludagur sem er seinasti heili dagur flokksins þetta árið og ég skrifa hér með síðustu frétt fyrir sumarið 2024!  Hólavatn eru ekki bara sumarbúðir fyrir okkur staffið þetta er heimilið okkar vikum [...]

Meistaraflokkur 2024 dagur 3

Höfundur: |2024-07-25T01:05:56+00:0025. júlí 2024|

Dagur 3  Vatnið var ansi þögult þennan miðvikudagsmorgun enda fóru krakkarnir heldur seint í bólið í gærkvöldi. Við tók hefðbundin morgun með morgun mat og öllu tilheyrandi.  Á morgunstund fórum við yfir gullnu regluna og þá mikilvægu lexíu að koma [...]

Meistaraflokkur 2024 dagur 2

Höfundur: |2024-07-24T01:56:17+00:0024. júlí 2024|

Dagur 2    Fyrsti heili dagur flokksins er runnin upp, ég get sagt ykkur að það var ekki stokkið frammúr þegar ég vakti liðið enda var mikið spjallað og prakkarast eftir svæfingu í gærkvöldi. En það er ekki við öðru [...]

Meistaraflokkur 2024 dagur 1

Höfundur: |2024-07-23T00:44:58+00:0023. júlí 2024|

Dagur 1   Í morgun komu saman 21 stikki af unglingum einnig þekkt sem MEISTARAR. Þeim var hent upp í rútu og brunað var af stað á Hólavatn. Sólin var ekki allveg að bíða eftir okkur en hér rigndi og [...]

7. Flokkur 2024 dagur 4

Höfundur: |2024-07-19T00:14:07+00:0019. júlí 2024|

Hólavatn 7.fl – dagur 4 – veisludagur Heil og sæl Það er búið að vera svo gaman hjá okkur, við héldum að það myndi rigna á okkur en það gerðist ekki fyrr en um kvöldið og bara smá dropar sem komu [...]

Fara efst