Upphafssíða2020-08-25T22:13:12+00:00

4. flokkur, dagur 5

5. júlí 2020|

Föstudagurinn var lokadagur í 4. flokki á Hólavatni. Strákarnir áttu góðan dag þar sem þeir vöknuðu, fóru í morgunmat og pökkuðu niður dótinu sínu. Síðan gengum við í Hólakirkju og vorum með morgunstund þar. Þegar við komum til baka fóru [...]

4. flokkur, dagur 4

3. júlí 2020|

Veisludagur! Í dag var veisludagur en það er þegar við á Hólavatni höldum síðasta heila dag flokksins hátíðlegan. Við fengum hátíðarmorgunmat, gerðum okkur til fyrir daginn, fórum á fánahyllingu og á morgunstund. Eftir morgunmat var boðið uppá hjólabíla rallý og [...]

4. fokkur, dagur 3

2. júlí 2020|

Þriðji dagur hófst í morgun og það voru hressir strákar sem fóru á fætur. Morgunmatur, fánahylling og morgunstund voru á sínum stað. Morgunstundin var að þessu sinni úti í mjög góðu veðri. Strákarnir fóru svo að undirbúa sig fyrir hæfileikasýningu [...]

4. flokkur, dagur 2

30. júní 2020|

Í morgun vöknuðu strákarnir hressir en hér voru margir sem vöknuðu snemma. Þeir gerðu sig tilbúna fyrir daginn og fóru í morgunmat. Þeir tóku til í herbergjum, fóru í fánahyllingu og svo á morgunstund. Eftir morgunstundina var útivera, bátasmíði og [...]

4. flokkur, dagur 1

29. júní 2020|

Í dag komu 34 einstaklega hressir drengir á Hólavatn. Þegar drengirnir komu á staðinn var farið yfir helstu reglur ásamt því að raða niður í herbergin. Að sjálfsögðu var passað uppá að vinir fengju að vera saman í herbergjum. Gaman [...]

3. flokkur – Hólavatn – Dagur 4 og 5

26. júní 2020|

Síðasti heili dagur 3. flokks rann upp í gær, svokallaður veisludagur, en ákveðið var að vekja stelpurnar aðeins seinna, eða kl. 9:00. Í morgumat á veisludegi er sú hefð að bjóða upp á ristað brauð og heitt kakó og vakti [...]

3. flokkur – Hólavatn – Dagur 3

25. júní 2020|

Góðan dag! Í gær, á þriðja degi flokksins voru stelpurnar vaktar kl. 8:30 að venju, stór hluti hópsins var enn sofandi og greinilega komin þreyta eftir annasama daga hér á Hólavatni. Eftir morgunmat, fánahyllingu og morgunstund voru bátarnir opnir og [...]

3. flokkur – Hólavatn – Dagur 2

24. júní 2020|

Dagurinn í gær byrjaði kl. 08:30 en þá voru stelpurnar vaktar. Flestar voru þó vaknaðar fyrr og höfðu það notalegt inn í herbergi að lesa eða spjalla lágt saman. Í morgunmat var boðið upp á hafragraut, kornflex og cherios og [...]

3. flokkur – Hólavatn – Dagur 1

23. júní 2020|

Í gær komu 35 hressar stúlkur hingað á Hólavatn. Eftir að búið var að skipta í herbergi og passa að allar vinkonur væru saman var haldið út í skoðunarferð um svæðið og svo var frjálst tími fram að hádegismat. Í [...]

Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar

24. apríl 2020|

Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

20. febrúar 2020|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með að smella hér.  Hægt er [...]

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK

5. mars 2019|

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag þriðjudaginn 5. mars kl. 13:00. Hægt er að skrá í sumarbúðir með því að fara inn á https://sumarfjor.is eða smella hér.

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

22. febrúar 2018|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

19. janúar 2018|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

14. ágúst 2017|

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]

Frumkvöðlaflokkur hafinn

8. júní 2017|

Í morgun kl. 9.00 lögðu af stað frá Akureyri 24 frumkvöðlar í þriggja daga flokk á Hólavatni. Um er að ræða 7-9 ára stráka og stelpur sem mörg eru að stíga sín fyrstu skref sem Hólvetningar. Þessi fyrsti flokkur sumarsins [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

21. febrúar 2017|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á [...]

Fara efst