Upphafssíða2022-05-20T13:30:33+00:00
Skráning í sumarbúðir er hafin, smelltu hér

6. Flokkur 2024 Dagur 4

12. júlí 2024|

HæHæ, Veisludagur er gengin í garð en fimmtudagar í sveitinni eru alltaf haldnir heilagir. Stelpurnar vöknuðu og fengu spari morgunverð, en hér var borið fram kakó með morgunverðinum. Allar fóru stelpurnar sáttar frá matarborðinu og tilbúnar að takast á við [...]

6. Flokkur 2024 dagur 3

11. júlí 2024|

Hæhó frá Hólavatni! Dagurinn byrjaði á Bongo-Blíðu í sveitinni en morgun rútínan var á sínum stað, morgunmatur, fánahylling og morgunstund. Herbergin tóku sig síðan saman og héldu af stað í Hóló-olympics. Þar voru hinar ýmsu þrautir og verkefni leyst. Stelpurnar tókust á við krafta þrautir eins og t.d. skókast hins Gullna [...]

6. Flokkur 2024 dagur 2

10. júlí 2024|

Halló halló,  Dagur tvö hefur runnið í hlað og fyrsta nótt stelpnana gekk vel.  Í gærkvöldi var vísbending í herbergjum þeirra eins og áður kom fram en þær þurftu að finna bænaforingjan sinn útfrá henni. Foringjarnir voru búnir að troða [...]

6. Flokkur 2024 Dagur 1

8. júlí 2024|

HæHó, Stelpurnar fóru kátar af stað frá Glerárkirkju í morgun en í flokknum eru komnar saman 15 hressar stelpur sem ætla að dvelja saman á Hólavatni þessa vikuna.  Sólin skein þegar við runnum í hlað í morgun og við drifum [...]

5.flokkur 2024

3. júlí 2024|

Skínandi gott veður tók á móti 5.flokki á Hólavatni þetta sumarið sem bar heitið Listaflokkur. Í upphafi vikunnar var hlýtt og gott veður og krakkarnir mikið út á bátum á kassabílum. En þess utan hefur listasmiðjan verið vinsæl, þar sem [...]

4. flokkur 2024

2. júlí 2024|

Krakkarnir í 4.flokki voru mjög dugleg að leika sér, alls 27 börn. Mikið var farið á báta og einu sinni stokkið í vatnið eða buslað. Farið var í hópleiki, eins og t.d. fyrsta daginn í Lautinni. Skotbolti varð skyndilega vinsæll [...]

7.Flokkur

20. júlí 2023|

Veisludagar á Hólavatni Nú þegar styttast fer í annan endan á 7. og síðasta flokks sumarsins á Hólavatni er vel við hæfi að taka saman nokkra hápunkta frá dögunum okkar hérna. 34 börn á aldrinum 11-15 ára eru búin að [...]

5.flokkur -Dagur 3

7. júlí 2023|

Miðvikudagur 5.júlí    Planið var að vekja stelpurnar kl 8.30 en eftir langan dag í gær var ákveðið að leyfa þeim að sofa til 9.00. Svo var dagurinn byrjaður á hefðbundinn hátt með morgunmat, fánahyllingu og morgunstund. Á morgunnstund var [...]

Fara efst