Upphafssíða2019-10-29T17:52:41+00:00

Flokkaskrár fyrir sumarið 2014 komnar

8. janúar 2014|

Það er spennandi sumar framundan hjá okkur KFUM og KFUK og eflaust ótal skemmtilegar stundir í sumarbúðum og leikjanámskeiðum okkar. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna aðgengilegar á netinu og ekki seinna vænna en að kíkja á þær og skipuleggja sumarið. Hægt [...]

Opið fyrir starfsumsóknir 2014

7. janúar 2014|

Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti vegna sumarstarfa í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2014 . Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi.  Spennandi, gefandi og fjölbreytt sumarstörf eru í boði hjá Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, [...]

Samvera 20.okt: kvöldvökustemning að hætti Hólvetninga

18. október 2013|

Sunnudaginn 20.október kl. 17:00 verður kvöldvökustemmning í umsjón Hólvetninga á Holtavegi 28. Hólóbandið mun sjá um tónlist. Kvöldvökur sumarbúða KFUM og KFUK eru víðfrægar fyrir að vera bæði skemmtilegar og gefandi og því tilvalið að njóta þeirra og mæta næsta [...]

Óskilamunir sumarstarfsins 2013

26. september 2013|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´13. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]

Fermingarbörn úr Glerárkirkju á Hólavatni

1. september 2013|

Nú um helgina dvöldu fermingarbörn úr Glerárskóla og Síðuskóla á Hólavatni ásamt leiðtogum úr UD-Glerá sameiginlegu unglingastarfi Glerárkirkju og KFUM og KFUK á Akureyri. Krakkarnir úr Glerárskóla fóru af stað á föstudag og heim á laugardag og þá fóru krakkarnir [...]

Hólavatn – 9.flokkur – Seinkun á heimkomu

19. júlí 2013|

Svo óheppilega vill til að rútan frá Hólavatni með drengina úr níunda flokki bilaði fyrir utan hliðið og því þarf önnur rúta að fara frá Akureyri til að sækja drengina. Búast má við þeim við Sunnuhlíð í fyrsta lagi kl. [...]

Hólavatn – 7.flokkur

3. júlí 2013|

Síðastliðinn mánudag mættu hressar stúlkur við Sunnuhlíð, tilbúnar að taka á móti þeim ævintýrum sem biði þeirra í sumarbúðunum að Hólavatni. Dvölin þeirra byrjaði vel. Eftir að hafa komið sér fyrir hófst þétt dagskrá sem varir frá morgni til kvölds. [...]

Hólavatn – 6.flokkur – Vel heppnaður Riddaraflokkur

1. júlí 2013|

Helgina 28.-30. júní var haldinn Riddaraflokkur á Hólavatni fyrir drengi 9-12 ára. Þetta var í fyrsta sinn sem boðið var upp á sérstakan flokk á Hólavatni fyrir drengi með ADHD eða skyldar raskanir en það var foreldrafélag ADHD samtakanna á [...]

Hólavatn – 5.flokkur – Myndir

1. júlí 2013|

Á föstudag lauk 5. flokki sumarsins á Hólavatni og var ekki annað að sjá en að drengirnir væru ánægðir í vikulok eftir fimm daga skemmtun á Hólavatni. Myndir úr flokknum eru nú komnar á netið og má skoða þær hér: [...]

Hólavatn – 4.flokkur – Myndir

1. júlí 2013|

Hér eru myndir úr 4. flokki sumarsins sem var dagana 18.-22. júní. Beðist er velvirðingar á því hve seint þær koma á netið. http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/sets/72157634421359355/

Hólavatn – 5. flokkur – Dagur 4

28. júní 2013|

Veisludagur rann upp með sama rokinu og áður og nú var bryggjan okkar meira að segja orðin laus. Eftir morgunstund var foringjaleikur í fótbolta þar sem foringjar kepptu á móti drengjum í fótbolta. Skemmst er frá því að segja að [...]

Hólavatn – 6.flokkur – Riddaraflokkur

28. júní 2013|

Í dag fer Riddaraflokkur á Hólavatn og dvelur yfir helgina en það er í fyrsta sinn sem Hólavatn býður upp á sérstakan flokk fyrir drengi með ADHD eða skyldar raskanir. Flokkurinn er í samstarfi við foreldrafélag ADHD samtakana á Norðurlandi [...]

Hólavatn – 5.flokkur – dagur 3

27. júní 2013|

Héðan af Hólavatni er allt gott að frétta, utan þess að vindarnir blása fast og riðla dagskránni ögn. Við gerum þó gott úr öllu og skemmtum okkur alveg jafn vel þrátt fyrir rokið. Eftir Biblíulestur var þétt innidagskrá. Boðið var [...]

Hólavatn – 5.flokkur – Dagur 2

26. júní 2013|

Heil og Sæl! Það er eitt (reyndar margt annað líka) sem við starfsmenn Hólavatns höfum fundið út um drengina sem hér gista. Það er að hér eru með eindæmum þægir drengir sem fara afskaplega vel eftir fyrirmælum. Það er virkilega [...]

Hólavatn – 5.flokkur – Dagur 1

24. júní 2013|

Á Hólavatn komu 34 hressir drengir í morgun. Greinilegt var að allir voru staðráðnir í því að skemmta sér vel og blotnuðu fyrstu sokkarnir u.þ.b. 10 mínútum eftir komuna og fylgdu margir eftir í kjölfarið. Eftir gönguferð í lautina og [...]

Hólavatn – 3.flokkur – Myndir úr unglingaflokki

19. júní 2013|

Unglingaflokkur fór fram á Hólavatni dagana 14.-16. júní. Hópurinn var ekki sérlega stór en mikið ljómandi var nú samt skemmtilegt og veðrið hreint út sagt frábært. Myndir úr flokknum má skoða hér   http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/sets/72157634185213926/