Dagur 1. Mánudagurinn 12. Júní 2.flokkur.
Flokkurinn hófst á því að starfsfólk og reglur staðarins voru kynntar, fyrir hádegi var tíminn notaður í það að leyfa strákunum að kynnast því sem Hólavatn bíður uppá. Eftir hádegi var farið upp í laut, þar var farið í nokkra leiki og hinn vinsæla Hólakó. Eftir kaffi var farið i körfubolta og á hjólabíla. Eftir kvöldmat var síðan farið á kvöldvöku þar sem við sungum okkur lög, fórum í leiki og horfðum á leikrit síðan var farið að sofa.

kveðja Svenni