Á föstudag lauk 5. flokki sumarsins á Hólavatni og var ekki annað að sjá en að drengirnir væru ánægðir í vikulok eftir fimm daga skemmtun á Hólavatni.

Myndir úr flokknum eru nú komnar á netið og má skoða þær hér:

http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/sets/72157634427977112/