Svo óheppilega vill til að rútan frá Hólavatni með drengina úr níunda flokki bilaði fyrir utan hliðið og því þarf önnur rúta að fara frá Akureyri til að sækja drengina. Búast má við þeim við Sunnuhlíð í fyrsta lagi kl. 16.30 en líklega verður það nær 16.45-17.00. Nánari tímasetning verður sett inn hér og á Fésbókarsíðu Hólavatns um leið og tíminn liggur fyrir.