Miðvikudagskvöldið 26.mars kl. 20 er aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri ásamt aðalfundi sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni. Fundirnir fara fram við Sunnuhlíð 12 og almenn aðalfundarstörf fara fram á fundinum.

Allir félagsmenn KFUM og KFUK á Íslandi eru velkomnir en einungis þeir sem hafa greitt félagsgjöldin eru fullgildir félagsmenn og geta greitt atkvæði á fundinum.