Meistaraflokkur er nú hálfnaður en 24 hressir unglingar hafa skemmt sér vel síðan á mánudag. Veðrið hefur leikið við okkur og í dag er yfir 20 stiga hiti og sól og sveitaferð á dagskránni síðdegis. Myndir úr flokknum koma inn á heimasíðuna á næstunni.