Í dag lýkur Meistaraflokki á Hólavatni. Unglingarnir hafa verið einstaklega heppnir með veður þessa vikuna og því fylgdi mikil útivera og vatnafjör. Heimkoma er ráðgerð í Sunnuhlíð kl. 16:00 og um helgina verða settar inn fleiri myndir. Við þökkum unglingunum fyrir frábæran Meistaraflokk.