Í dag var veisludagur og var því mikið skemmtilegt brallað. Úr því að myndir segja meira en 1000 orð látum við myndum dagsins það eftir að lýsa stemmningu dagsins hér. 

Flokknum lýkur á morgun (föstudagurinn – 1. júlí). Við komum í Sunnuhlíðina kl. 15.