Það styttist í nýtt og spennandi sumar á Hólavatni. Flokkaskrá fyrir sumarið er komin inn á vefinn svo nú  ættu allir að geta skipulagt sumarið.

Skráning í sumarbúðirnar hefst 2. mars.

Við hlökkum mikið til sumarsins og erum full eftirvæntingar að bjóða nýja og gamla Hólvetninga velkomna.