Upphafssíða2022-05-20T13:30:33+00:00
Skráning í sumarbúðir er hafin, smelltu hér

Óvissuferð YD KFUK á Akureyri

13. mars 2009|

Mánudaginn 9. mars fóru 27 stelpur úr yngri deild KFUK á Akureyri í óvissuferð sem endaði á Flugsafni Íslands. Þar tók Svanbjörn Sigurðsson framkvæmdastjóri á móti hópnum og fræddi hann okkur um ýmislegt tengt íslenskri flugsögu. Sérstaklega fannst stelpunum gaman [...]

Ánægjuleg hátíðarsamvera á Akureyri

23. febrúar 2009|

Sunnudaginn 22. febrúar var haldinn hátíðarfundur í KFUM og KFUK á Akureyri. Í upphafi var boðið upp á ljúfenga kjúklingasúpu og brauð og síðan kaffi og marengstertu. Á samverunni var Þórey Sigurðardóttir gerð að heiðursfélaga KFUM og KFUK á Íslandi [...]

Flokkaskrár sumarbúðanna komnar á netið

15. janúar 2009|

Gleðilegt nýtt ár. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna í Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri og Hólavatni komnar á netið og flokkaskrá Kaldársels er væntanleg á allra næstu dögum. Verð í sumarbúðirnar verður birt í febrúar og starfsmannalistar fljótlega í mars. Skráning í sumarbúðirnar [...]

Fara efst