Framkvæmdir við Hólavatn í fullum gangi

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:005. mars 2012|

Framkvæmdir við nýjan svefnskála við sumarbúðirnar Hólavatni eru í fullum gangi enda fyrirhugað að taka húsið í notkun í sumar. Um er að ræða 210 fermetra hús með fimm herbergjum fyrir börn, tveimur starfsmannaherbergjum og nýjum snyrtingum. Eldri svefnaðstöðu [...]