Sumarblað KFUM og KFUK komið út
Sumarblað KFUM og KFUK er komið út og mun berast inn um bréfalúgur landsmanna í dag. Í blaðinu er að finna allar upplýsingar um hinar víðfrægu sumarbúðir félagsins Vatnaskóg, Vindáshlíð, Ölver, Kaldársel og Hólavatn sem og upplýsingar um 28 leikjanámskeið [...]