Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Drengirnir taka yfir Hólavatn

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0022. júlí 2009|

Í dag fór 5. flokkur á Hólavatn en hann er skipaður 7-11 ára drengjum. Í síðustu viku voru tæplega 30 stelpur á sama aldri í 4. flokk og voru þær einstaklega heppnar með veður alla dagana. Myndir úr þeim flokki [...]

Fjör í 3. flokk á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0022. júlí 2009|

Stelpurnar í 3. flokk á Hólavatni eru búnar að skemmta sér vel síðan á mánudag en í dag heyrðist til þeirra þar sem þær voru að ræða um það sín á milli hvað það væri hræðilega lítið eftir af flokknum. [...]

Heimferðardagur í 2. flokk á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0019. júní 2009|

Í dag koma stelpurnar úr 2. flokk heim frá Hólavatni en vikan hefur verið viðburðarrík hjá þeim. Dagskráin á 17. júní stendur þar ábyggilega uppúr enda gáfu hátíðarhöld á Hólavatn öðrum stöðum ekkert eftir. Boðið var upp á skrúðgöngu, skemmtiatriði, [...]

Áfram fjör á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0015. júní 2009|

Á föstudag fór 1. flokkur heim eftir stutta þriggja daga dvöl. Börnin voru sæl og glöð enda heppin með veður þessa daga. Fleiri myndir úr flokknum er að finna hér. Í dag, mánudag lagði svo 2. flokkur af stað en [...]

1. flokkur á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0011. júní 2009|

Í gær, miðvikudag, fór frumkvöðlaflokkur á Hólavatn í yndislegu veðri. Krakkarnir eru 7 og 8 ára og eru öll að fara í fyrsta sinn í sumarbúðir og gista aðeins tvær nætur. Dagskrá fyrsta dags gekk frábærlega og var buslað í [...]

Frábær ævintýraflokkur á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0027. maí 2009|

Dagana 20.-26. júlí verður ævintýraflokkur á Hólavatni fyrir 11-13 ára stráka og stelpur. Þetta er engin venjuleg skemmtun og það verður ekkert sparað. Farið verður í sólarhringsútilegu, keppt í fjölmörgum íþróttagreinum og í miðjum flokk verður söngvakeppni þar sem Jónsi [...]

Frétt á N4, sjónvarpi Norðurlands um Hólavatn

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0022. maí 2009|

Fyrr í vikunni var birt frétt, eða viðtal, sem tekið var við Jóhann Þorsteinsson, svæðisfulltrúa KFUM og KFUK á Norðurlandi um starfsemina á Hólavatni. Af mörgu er að taka enda framkvæmdir í fullum gangi og aðeins nokkrar vikur í fyrsta [...]

Byggingaframkvæmdir við Hólavatn

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0019. maí 2009|

Framkvæmdir við nýjan 210 fm svefnskála hófust við Hólavatn í síðustu viku. Talsvert verk var að grafa grunninn og voru um 800 rúmmetrar af efni teknir úr holunni eða um 60 vörubílsfarmar. Sem betur fer þurfti ekki að fara langt [...]

Upphaf framkvæmda við Hólavatn

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0020. apríl 2009|

Föstudaginn 17. apríl var undirritaður verksamningur á milli sumarbúðanna á Hólavatni og Loftorku um framleiðslu á forsteyptum einingum fyrir nýjan skála sem rísa mun á Hólavatni. Heildarverðmæti samningsins er um 10 milljónir króna og því ljóst að stórt skref er [...]

Fara efst