6.flokkur – Hólavatn: Fimmti dagur ævintýraflokks – 13. júlí 2012
Stúlkurnar voru vaktar um klukkan níu, bæði þær sem voru inni og þær sem höfðu sofið úti. Eftir fánahyllingu var morgunmatur og er óhætt að segja að flestar hefðu þær viljað sofa talsvert lengur. En okkur er ekki til setunnar [...]