Frumkvöðlaflokkur á Hólavatni: Stígvélaspark, bátsferðir og fleira: Myndir komnar
Í gær, 2. júní hófst Frumkvöðlaflokkur á Hólavatni. Í flokknum eru börn af báðum kynjum á aldrinum 7-8 ára. Flokkurinn stendur yfir í 3 daga, dagana 2. - 4. júní, og er sérstaklega ætlaður börnum sem ekki hafa áður dvalist [...]