Aðalfundir Hólavatns og KFUM og KFUK á Akureyri í kvöld, 21. mars
Í kvöld, miðvikudaginn 21. mars, fara aðalfundir tveggja starfsstöðva KFUM og KFUK á Norðurlandi fram, í húsi félagsins á Akureyri, í Sunnuhlíð 12. […]
Framkvæmdir við Hólavatn í fullum gangi
Framkvæmdir við nýjan svefnskála við sumarbúðirnar Hólavatni eru í fullum gangi enda fyrirhugað að taka húsið í notkun í sumar. Um er að ræða 210 fermetra hús með fimm herbergjum fyrir börn, tveimur starfsmannaherbergjum og nýjum snyrtingum. Eldri svefnaðstöðu [...]
Lokadagur umsókna vegna sumarstarfa 2012
Á morgun fimmtudaginn 1. mars rennur út umsóknarfrestur um störf í sumarbúðum og leikjanámskeiðum KFUM og KFUK á komandi sumri. En á hverju sumri ræður KFUM og KFUK á annað hundrað ungmenni til starfa í sumarbúðum, á leikjanámskeiðum og á [...]
Sumarstörf sumarið 2012: Umsóknarfrestur til 1. mars
Hér á heimasíðu KFUM og KFUK er að finna rafrænt umsóknareyðublað vegna sumarstarfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK fyrir sumarið 2012. […]
Hólavatn þiggur hálfa milljón frá Samherja
Þann 28. desember s.l. fóru Arnar Yngvason og Jóhann Þorsteinsson, fyrir hönd Hólavatns, í móttöku í KA heimilinu á Akureyri sem Samherji hf. boðaði til en um var að ræða árlega styrkveitingu Samherja til íþrótta og æskulýðsstarfs á Norðurlandi. Þetta [...]
Daginn í dag á DVD: Fæst á Holtavegi : Góð jólagjöf
Fyrir rúmu ári kom út DVD - diskurinn ,,Daginn í dag - Sunnudagaskólinn á DVD" frá Skálholtsútgáfunni. Diskurinn hefur hlotið mjög góðar viðtökur og þykir skemmtilegur og vandaður. Á disknum eru fjórir íslenskir þættir sem miðla boðskap kristinnar trúar á [...]
Kaffisala að Hólavatni 14. ágúst
Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni fer fram sunnudaginn 14. ágúst kl. 14.30-17.00. Verð fyrir fullorðna er 1.500 kr. en 500 kr. fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir leikskólabörn. Á staðnum eru jafnframt leiktæki fyrir börnin, hoppukastali, [...]