Sumarbúðir KFUM og KFUK á Facebook
Nú hafa allar sumarbúðir KFUM og KFUK sett upp Facebook síður. Þar má finna upplýsingar, tilkynningar og vísanir í fréttir um hverjar sumarbúðir fyrir sig. […]
Hólavatn í þættinum „Að norðan“
Á sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri birtist í gær viðtal við Jóhann Þorsteinsson, sviðsstjóra æskulýðssviðs KFUM og KFUK og ritara Hólavatnsstjórnar. […]
Vorferð yngri deilda á Norðurlandi
Á morgun, laugardag, fara yngri deildir KFUM og KFUK á Norðurlandi í sína árlegu dagsferð á Hólavatn. Um 40 krakkar eru skráðir í ferðina og koma þau frá Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri. Meðal þess sem verður í boði fyrir utan [...]
Skráning í sumarbúðir hefst á morgun, 24. mars: Hagnýtar upplýsingar
Nú er aðeins sólarhringur þar til skráning í sumarbúðir og leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2012 hefst. Hér eru ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir forráðamenn þátttakenda fyrir skráningu: […]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst með Vorhátíð á laugardaginn 24. mars
Næsta laugardag, 24. mars kl.12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK: Ölver, Vatnaskóg, Hólavatn, Vindáshlíð og Kaldársel og leikjanámskeið fyrir sumarið 2012. […]
Aðalfundir Hólavatns og KFUM og KFUK á Akureyri í kvöld, 21. mars
Í kvöld, miðvikudaginn 21. mars, fara aðalfundir tveggja starfsstöðva KFUM og KFUK á Norðurlandi fram, í húsi félagsins á Akureyri, í Sunnuhlíð 12. […]
Framkvæmdir við Hólavatn í fullum gangi
Framkvæmdir við nýjan svefnskála við sumarbúðirnar Hólavatni eru í fullum gangi enda fyrirhugað að taka húsið í notkun í sumar. Um er að ræða 210 fermetra hús með fimm herbergjum fyrir börn, tveimur starfsmannaherbergjum og nýjum snyrtingum. Eldri svefnaðstöðu [...]