Frumkvöðlaflokkur 2021
Frumkvöðlaflokkur 10. – 12. júní 2021 Fimmtudagur Lögðum af stað frá Sunnuhlíð um 9 leytið og lá leið okkar inn að Hólavatni. Veðrið var ágætt, smá vindur en sólin var á sínum stað. Þegar við komum inneftir þá fóru krakkarnir [...]