4 – Flokkur 2025 dagur 4
Veisludagur er runnin upp, en fimmtudagar eru veisludagar hér á Hólavatni enda síðasti heili dagurinn á vatninu. Stelpurnar sváfu vel eftir sundsprett gærkvöldsins en auðvitað byrjuðum við daginn á veisludags morgunmat en þar má nefna heitt kakó og ristað brauð [...]
4 – Flokkur 2025 dagur 3
Það var mikil spenna í hópnum þegar við vöknuðum í morgun enda var sólin skínandi og miðvikudagur runnin upp. Við byrjuðum við fánastöngina og fylgdum Íslenska fánanum á hún eins og við gerum alla morgna með fánasöngnum okkar. Við nærðum [...]
4-Flokkur 2025 dagur 2
Stelpurnar vöknuðu snemma þennan fyrsta heila dag á vatninu, við áttum notanlegan morgun þar sem við lærðum hvernig Guð skapaði heiminn. Eftir það vorum við að föndra og leika okkur á meðan við biðum eftir hádegismatnum. Í hádegismatinn var fiskur [...]
4 – Flokkur 2025 dagur 1
Það voru 24 stelpur sem lögðu af stað inn á Hólavatn á þessum sólríka degi. Þegar komið var inn á Hólavatn var mikil spenna í hópnum og allir glaðir að vera komnir á vatnið góða. Stelpunum var skipt niður í [...]
3. flokkur 2025 : Dagur 4
Það var ræs um kl.9 og eftir morgunmat og morgunstund þar sem við ræddum um Miskunnsama Samverjann var "tuskuleikur" - krakkarnir hlupu um svæðið og leystu þrautir og gættu þess að leiðtogar næðu þeim ekki og þurrkuðu af þeim stig [...]
3. flokkur 2025 : Dagur 3
Börnin sváfu vel og fóru seint á fætur, morgunmat var seinkað og þau átu vel. Fyrir hádegi áttum við góða morgunsamveru með söng og fræðslu um Biblíuna áður en krakkarnir fóru út að leika, þetta er fyrsti dagurinn sem við [...]
3. flokkur 2025 : Dagur 2
Dagurinn hófst snemma hjá sumum herbergjum svo það þurfti að skerpa á að við vekjum ekki næstu herbergi eða alla hæðina þótt við séum sjálf útsofin - en svona er yfirleitt fyrsti morgunn í sumarbúðum. Eftir morgunmat var fánahylling og [...]
3. flokkur 2025 : Dagur 1
32 börn mættu kát á bílaplan Glerárkirkju kl.9 í morgun og héldu af stað fram í fjörð. Við byrjuðum á að fara yfir reglur staðarins áður en krakkarnir fóru að kanna staðinn og umhverfið. Þau voru fljót að finna trampólínið [...]