Um Telma Ýr Birgisdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Telma Ýr Birgisdóttir skrifað 22 færslur á vefinn.

4. flokkur, dagur 2

Höfundur: |2020-06-30T23:44:16+00:0030. júní 2020|

Í morgun vöknuðu strákarnir hressir en hér voru margir sem vöknuðu snemma. Þeir gerðu sig tilbúna fyrir daginn og fóru í morgunmat. Þeir tóku til í herbergjum, fóru í fánahyllingu og svo á morgunstund. Eftir morgunstundina var útivera, bátasmíði og [...]

4. flokkur, dagur 1

Höfundur: |2020-06-29T23:50:51+00:0029. júní 2020|

Í dag komu 34 einstaklega hressir drengir á Hólavatn. Þegar drengirnir komu á staðinn var farið yfir helstu reglur ásamt því að raða niður í herbergin. Að sjálfsögðu var passað uppá að vinir fengju að vera saman í herbergjum. Gaman [...]

Fara efst