2. flokkur á Hólavatni – loksins myndir
Síðastliðinn mánudag hófst 2. flokkur á Hólavatni og stendur hann til föstudagsins 6. júní. Í flokknum eru 30 hressar stelpur og hefur hópurinn blandast vel saman. Mánudagurinn var frekar kaldur og snjóaði af og til á okkur en við létum [...]