Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

2. flokkur á Hólavatni – loksins myndir

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0023. júní 2011|

Síðastliðinn mánudag hófst 2. flokkur á Hólavatni og stendur hann til föstudagsins 6. júní. Í flokknum eru 30 hressar stelpur og hefur hópurinn blandast vel saman. Mánudagurinn var frekar kaldur og snjóaði af og til á okkur en við létum [...]

Frumkvöðlaflokk lokið á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0023. júní 2011|

Þriggja daga Frumkvöðlaflokki er lokið á Hólavatni en hann hófst á fimmtudag og lauk í dag með heimsókn foreldra og systkina. Það var heilmikið um að vera í gær en dagurinn hófst með morgunstund þar sem farið var í efni [...]

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:001. júní 2011|

Nú er aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0026. maí 2011|

Nú eru aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Stefnir í besta sumar í sögu Hólavatns

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0011. maí 2011|

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK er nú í fullum gangi og er tekið við skráningum í síma 588-8899 og á vefnum http://skraning.kfum.is Í dag náðist sá ánægjulegi árangur að skráð börn á Hólavatn eru orðin fleiri en sumarið 2010 [...]

Hvað eru ævintýraflokkar í sumarbúðum KFUM og KFUK?

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0029. apríl 2011|

Í öllum sumarbúðum KFUM og KFUK er boðið upp á svokallaða ævintýraflokka nokkrum sinnum yfir sumarið. Ævintýraflokkar eru ólíkir öðrum hefðbundnum dvalarflokkum að því leyti að í þeim er lögð áhersla á óvæntar uppákomur og frávik frá hefðbundinni sumarbúðadagskrá. Ævintýraflokkar [...]

Sumarið nálgast og skráning í sumarbúðir heldur áfram!

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0013. apríl 2011|

Styttast fer í sumarið 2011, og undirbúningur sumarstarfsemi KFUM og KFUK heldur áfram. Spennandi sumardagskrá með ýmiss konar skemmtilegum ævintýrum er framundan í sumarbúðum félagsins, fyrir stráka og stelpur frá 6 ára aldri. Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK stendur [...]

Fara efst