Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

6.flokkur – Hólavatn: Ævintýraflokkur 10. júlí 2012

Höfundur: |2016-11-11T15:56:26+00:0011. júlí 2012|

Forstöðukona vakti stúlkurnar kl. 8:29 með blíðum orðum og söng. Að lokinni fánahyllingu kom í ljós að þetta var enginn venjulegur dagur. Allt var í rugli. Foringjar í öfugum fötum og enginn morgunmatur. Ráðskona bauð upp á kvöldmat í morgunsárið [...]

6.flokkur – Ævintýraflokkur á Hólavatni hafinn

Höfundur: |2016-11-11T15:56:26+00:0010. júlí 2012|

Það voru 34 hressar stúlkur sem komu á Hólavatn í gær í skínandi sól og ferskri golu. Eftir að hafa komið sér fyrir og myndað hópa voru borðuð grænmetisbuff með karrýsósu í hádegismat. Eftir hádegi hófst léttur leikur sem fól [...]

3.flokkur – Áfram fjör

Höfundur: |2016-11-11T15:56:26+00:0022. júní 2012|

Ýmislegt er búið að vera á döfinni hjá stúlkum flokksins. Veðrið er búið að leika við okkur undanfarna tvo daga og hefur það verið nýtt til hins ýtrasta. Á miðvikudag voru furðuleikar þar sem stúlkurnar leystu verkefni bæði sem einstaklingar [...]

Hólavatn – 15 pennar óseldir af 48

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0020. júní 2012|

Þegar hafist var handa við nýbyggingu á Hólavatni ákvað stjórn sumarbúðanna að láta gera fallega penna í öskju sem merktir yrðu með ártali. Á öskjunni er áletrun sem segir „Sumarbúðirnar Hólavatni – með þökk fyrir veittan stuðning“ og á hverjum [...]

3. flokkur – 2. dagur

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0019. júní 2012|

Þær voru ferskar stúlkurnar sem vöknuðu í morgun og tilbúnar í nýjan dag á Hólavatni. Hefðbundin morgundagskrá hófst klukkan níu með fánahyllingu, morgunmat og morgunstund með fallegum stúlknasöng. Veður er stillt þrátt fyrir smáskúri inn á milli og hefur dagurinn [...]

Fara efst