7. flokkur – Hólavatn: Annar dagur í ævintýraflokki stráka
Um morguninn voru strákarnir vaktir og þeim sagt að tímabelti Hólavatns hefði tekið miklum breytingum um nóttina og matartímarnir allir í rangri röð. Því væri ekki að byrja morgunmatur heldur kvöldmatur. Með þessar upplýsingar í farteskinu fóru þeir út að [...]