Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

3. flokkur

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0018. júní 2012|

Það voru glaðar og spenntar stúlkur sem stigu upp í rútuna við Sunnuhlíð í morgun. Sumar þeirra höfðu lítið sofið um nóttina vegna spennings yfir komandi viku á Hólavatni. Fyrsti dagurinn byrjaði vel. […]

Fjöldamarkmið stjórnar 2012 í höfn

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0018. júní 2012|

Eins og gefur að skilja reynir stjórn sumarbúðanna að Hólavatni að setja sér markmið að stefna að hverju sinni. Stærsta markmið þessa starfsárs var vissulega það að ljúka við nýbygginguna áður en starfsemin hæfist og það tókst og nú í [...]

2.flokkur – Stúlkurnar sigruðu foringja á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0013. júní 2012|

Í dag var sofið örlítið lengur vegna þess hve seint var farið í rúmið í gærkvöldi. Vakið var uppúr klukkan níu og var þá ríflega helmingur stelpnanna ennþá steinsofandi. Á morgunstundinni var fjallað um kærleikann og það hve gott það [...]

2. Flokkur á Hólavatni hafinn

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0012. júní 2012|

Það var hress hópur stúlkna á aldrinum 7-10 ára sem lagði af stað á Hólavatn í morgunn (mánudagsmorgun) í stilltu en frekar svölu veðri. Fljótlega eftir komuna fóru allir niður að vatni og skelltu sér í bátana enda algjör stilla [...]

1. flokkur á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:007. júní 2012|

Það var hress hópur af 7 og 8 ára strákum og stelpum sem lögðu upp frá Sunnuhlíð á Akureyri í morgun til að taka þátt í Frumkvöðlaflokki á Hólavatni sem stendur fram á laugardag. Nú þegar þetta er skrifað er [...]

Vorferð yngri deilda á Norðurlandi

Höfundur: |2016-11-11T15:56:27+00:0030. mars 2012|

Á morgun, laugardag, fara yngri deildir KFUM og KFUK á Norðurlandi í sína árlegu dagsferð á Hólavatn. Um 40 krakkar eru skráðir í ferðina og koma þau frá Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri. Meðal þess sem verður í boði fyrir utan [...]

Fara efst