3. flokkur 2025 : Dagur 1
32 börn mættu kát á bílaplan Glerárkirkju kl.9 í morgun og héldu af stað fram í fjörð. Við byrjuðum á að fara yfir reglur staðarins áður en krakkarnir fóru að kanna staðinn og umhverfið. Þau voru fljót að finna trampólínið [...]