Meistaraflokkur 2024 dagur 3
Dagur 3 Vatnið var ansi þögult þennan miðvikudagsmorgun enda fóru krakkarnir heldur seint í bólið í gærkvöldi. Við tók hefðbundin morgun með morgun mat og öllu tilheyrandi. Á morgunstund fórum við yfir gullnu regluna og þá mikilvægu lexíu að koma [...]