3.Flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2023-06-21T08:57:18+00:0021. júní 2023|

Mánudaginn 19. júní mættu 35 mjög spenntar stelpur hingað á Hólavatn! Þegar komið var út úr rútunni tókum við strax eftir því að mikil jákvæðni, eftirvænting og gleði ríkti í hópnum en hann samanstóð af gríðarlegum flottum stelpum og foringjum [...]

2.flokkur dagur 2

Höfundur: |2023-06-14T14:12:32+00:0014. júní 2023|

Dagur 2. Þriðjudagurinn 13. Júní 2.flokkur. Við byrjuðum daginn á morgunmat og siðan morgunstund, farið var á báta og boðið var uppá leiki. Eftir hádegismat var farið í smáleika hólavatns þar sem nokkur Hólavatns met voru feld þar á meðal [...]

2.flokkur Dagur 1

Höfundur: |2023-06-14T14:10:27+00:0014. júní 2023|

Dagur 1. Mánudagurinn 12. Júní 2.flokkur. Flokkurinn hófst á því að starfsfólk og reglur staðarins voru kynntar, fyrir hádegi var tíminn notaður í það að leyfa strákunum að kynnast því sem Hólavatn bíður uppá. Eftir hádegi var farið upp í [...]

Frumkvöðlaflokkur 2023

Höfundur: |2023-06-14T14:02:07+00:0014. júní 2023|

Það mættu 19 börn á Hólavatn í frumkvöðlaflokk. Meiri hlutinn af þeim hafði aldrei áður mætt á Hólavatn og vissi ekki alveg við hverju mátti búast 😊 Við byrjuðum á því að fara öll inn í matsal þar sem við [...]

Skráning sumarið 2023

Höfundur: |2023-02-07T23:42:16+00:007. febrúar 2023|

Það styttist í nýtt og spennandi sumar á Hólavatni. Flokkaskrá fyrir sumarið er komin inn á vefinn svo nú  ættu allir að geta skipulagt sumarið. Skráning í sumarbúðirnar hefst 2. mars. Við hlökkum mikið til sumarsins og erum full eftirvæntingar [...]

Fréttir af 4. flokki

Höfundur: |2022-07-01T00:35:30+00:0029. júní 2022|

Fjórði flokkur sumarsins hófst 27. júní og stendur til 1. júlí með fullum flokki af 9-11 ára stelpum sem koma allst staðar að af landinu. Kvöldvökur einkennast af fjörugum söng og góðum undirtektum stúlknanna. Fyrsti dagurinn fór nú í að [...]

Fréttir af 3.flokki á Hólavatni

Höfundur: |2022-06-29T01:15:28+00:0023. júní 2022|

Það er búið að vera skemmtilegt hjá stelpunum í þessum stappfulla 3. flokki hér á Hólavatni. Þær eru á bilinu 8 til 10 ára, flestar frá Akureyri og nokkrar frá Mývatnssveit. Einn daginn í lok morgunstundar virðumst við hafa lent [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-02-28T11:58:22+00:0023. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

Höfundur: |2022-01-10T16:37:26+00:0010. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Meistaraflokkur 2021

Höfundur: |2021-07-29T17:02:15+00:0029. júlí 2021|

Góðan dag! Á Hólavatni eru komnir saman 26 meistarar. Það hefur verið líf og fjör í hópnum! Mánudagur Krakkarnir komu á Hólavatn um 10 leitið og komu sér fyrir í herbergjum, síðan var snæddur hádeigisverður. Eftir hádegismat var farið í [...]

Fara efst