Skráning sumarið 2023

Höfundur: |2023-02-07T23:42:16+00:007. febrúar 2023|

Það styttist í nýtt og spennandi sumar á Hólavatni. Flokkaskrá fyrir sumarið er komin inn á vefinn svo nú  ættu allir að geta skipulagt sumarið. Skráning í sumarbúðirnar hefst 2. mars. Við hlökkum mikið til sumarsins og erum full eftirvæntingar [...]

Fréttir af 4. flokki

Höfundur: |2022-07-01T00:35:30+00:0029. júní 2022|

Fjórði flokkur sumarsins hófst 27. júní og stendur til 1. júlí með fullum flokki af 9-11 ára stelpum sem koma allst staðar að af landinu. Kvöldvökur einkennast af fjörugum söng og góðum undirtektum stúlknanna. Fyrsti dagurinn fór nú í að [...]

Fréttir af 3.flokki á Hólavatni

Höfundur: |2022-06-29T01:15:28+00:0023. júní 2022|

Það er búið að vera skemmtilegt hjá stelpunum í þessum stappfulla 3. flokki hér á Hólavatni. Þær eru á bilinu 8 til 10 ára, flestar frá Akureyri og nokkrar frá Mývatnssveit. Einn daginn í lok morgunstundar virðumst við hafa lent [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-02-28T11:58:22+00:0023. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

Höfundur: |2022-01-10T16:37:26+00:0010. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Meistaraflokkur 2021

Höfundur: |2021-07-29T17:02:15+00:0029. júlí 2021|

Góðan dag! Á Hólavatni eru komnir saman 26 meistarar. Það hefur verið líf og fjör í hópnum! Mánudagur Krakkarnir komu á Hólavatn um 10 leitið og komu sér fyrir í herbergjum, síðan var snæddur hádeigisverður. Eftir hádegismat var farið í [...]

7. flokkur, dagar 3 og 4

Höfundur: |2021-07-23T00:52:28+00:0023. júlí 2021|

Á morgun, föstudag lýkur sjöunda flokk sumarsins á Hólavatni en þátttakendur hafa notið veðursins og skemmtilegrar dagskrár í vikunni. Í dag var sannkallaður veisludagur hér hjá okkur á Hólavatni. Eftir hádegi skoruðum við foringjarnir á krakkana í fótboltaleik. Leikurinn var [...]

7. flokkur, dagar 1 og 2

Höfundur: |2021-07-23T00:53:30+00:0021. júlí 2021|

Það er líf og fjör hérna í 7.flokki Hólavatns. Þegar þessi frétt er skrifuð þá er 3 dagur flokksins runnin upp. Veðrið hingað til hefur verið frábært, einum of gott eiginlega. Allir segja að það sé „alltaf sól á Hóló“ [...]

6. flokkur, dagar 4 og 5

Höfundur: |2021-07-16T13:24:32+00:0016. júlí 2021|

Í gær var veisludagur! En við köllum síðasta heila daginn í hverjum flokki veisludag. Eftir að börnin fóru á fætur fengu þau morgunverð og síðan að taka til í herbergjum, út í fánahyllingu og svo á morgunstund. Að henni lokinni [...]

6. flokkur, dagur 3

Höfundur: |2021-07-15T00:43:37+00:0015. júlí 2021|

Góða kvöldið! Hér á Hólavatni var svakalegur rugl dagur eins og kom fram í fyrri frétt. Eftir að börnin fóru í Hóló-olympics þá komu þau inn í kvöldmat (sem var í hádeginu). Börnin fögnuðu vel þegar að þau sáu að [...]

Fara efst