4 – Flokkur 2025 dagur 4
Veisludagur er runnin upp, en fimmtudagar eru veisludagar hér á Hólavatni enda síðasti heili dagurinn á vatninu. Stelpurnar sváfu vel eftir sundsprett gærkvöldsins en auðvitað byrjuðum við daginn á veisludags morgunmat en þar má nefna heitt kakó og ristað brauð [...]