Sumarbúðirnar Hólavatni í Eyjafirði

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0030. mars 2011|

Skráning er hafin í allar sumarbúðir KFUM og KFUK á Íslandi. Þær eru fimm talsins, Kaldársel, Vatnaskógur, Vindáshlíð, Ölver og Hólavatn. ( http://www.skraning.kfum.is) Hólavatn eru einu sumarbúðir félagsins á Norðurlandi en þangað sækja börn af öllu landinu. Hver flokkur er [...]

Mikil stemmning á fyrsta skráningardegi!

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0027. mars 2011|

Það var líf og fjör á Vorhátíðum KFUM og KFUK í Reykjavík og á Akureyri á fyrsta degi skráningar. Dagskráin var fjölbreytt og fjölskylduvæn og augljóst að mörg börn geta vart beðið eftir að sumarbúðastarfið hefjist. […]

Vorhátíðin á morgun, 26. mars!

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0025. mars 2011|

Nú er allt að verða klárt fyrir Vorhátíðina sem hefst á morgun kl. 12:00 enda vor í lofti. Þar verður margt í boði, sjá nánar HÉRNA Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst á sama tíma.  Vorhátíðin er í húsi [...]

Vorhátíð á Akureyri 26. mars

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0025. mars 2011|

Á laugardag, 26. mars verður, líkt og í Reykjavík, haldin vorhátíð í félagsheimili KFUM og KFUK á Akureyri. Á hátíðinni verður gestum boðið upp á fríar veitingar, kaffi og Svala fyrir börnin. Sýnt verður sumarbúðaleikrit, myndir frá síðasta sumri og kl. [...]

Flokkaskrár sumarbúða fyrir sumarið 2011 nú aðgengilegar

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0025. mars 2011|

Nú hafa flokkaskrár allra sumarbúða KFUM og KFUK á Íslandi fyrir komandi sumar, 2011, verið gefnar út. Flokkaskrár Kaldársels, Vindáshlíðar, Ölvers, Hólavatns og Vatnaskógar eru nú aðgengilegar á eftirfarandi slóð hér á heimasíðu félagsins: http://www.kfum.is/sumarbudir-og-leikjanamskeid/flokkaskrar/ . Þær upplýsingar sem um [...]

VORHÁTÍÐ á laugardag – – skráning í sumarbúðir hefst

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0023. mars 2011|

Skráning í sumarbúðirnar hefst á laugardaginn, þann 26. mars kl. 12:00 Á laugardaginn verður vorhátíð KFUM og KFUK:  HOPPUKASTALAR –  FULLT AF ÞEIM KAFFIHÚS -  GLÆSILEGTCANDY-FLOSS – Á VÆGU VERÐI ANDILITSMÁLUN – HVAÐ MEÐ ÞIG? HÚLLAHRINGIR -  HÚLLA, HÚLLAVELTIBÍLL – SPENNANDI KRAKKAHORN – [...]

Áheitasöfnun fyrir Hólavatn

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0010. mars 2011|

Á fimmtudag í síðustu viku var hleypt af stokkunum áheitasöfnun fyrir byggingarsjóð Hólavatns og hafa viðbrögðin verið einkar ánægjuleg. Söfnun þessi gengur þannig fyrir sig að einstaklingar og fyrirtæki eiga þess kost að heita ákveðinni upphæð í byggingarsjóð Hólavatns fyrir [...]

Fara efst