Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-01-06T20:15:23+00:005. janúar 2017|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Hólavatn: Veisludagur í 4. flokki

Höfundur: |2016-07-01T00:12:18+00:001. júlí 2016|

Í dag var veisludagur og var því mikið skemmtilegt brallað. Úr því að myndir segja meira en 1000 orð látum við myndum dagsins það eftir að lýsa stemmningu dagsins hér.  Flokknum lýkur á morgun (föstudagurinn - 1. júlí). Við komum í [...]

4. flokkur: Fyrstu dagarnir á Hólavatni

Höfundur: |2016-06-29T10:56:15+00:0029. júní 2016|

Á mánudaginn komu 35 hressir og fjörugir dregnir á Hólavatn fullir tilhlökkunar. Það var ljóst við brottför að þessum drengjum langaði á báta og vildu veiða, enda hafa foringjarnir leyst mjög margar flækjur :-). Þegar komið var á Hólavatn hófst [...]

3. flokkur – dagur 4

Höfundur: |2016-06-23T23:55:38+00:0023. júní 2016|

Tíminn hefur heldur betur flogið áfram á Hólavatni. Síðasta heila deginum er lokið og stefnt er á heimferð á morgunn. Þessi dagur hefur verið senn fallegur, hlýr og viðburðaríkur í sumarbúðunum sem fyrri dagar. Það er alveg hreint ótrúlegt hvað [...]

3. flokkur – dagur 3

Höfundur: |2016-06-22T23:49:20+00:0022. júní 2016|

Þar sem klukkan er orðin margt hérna á Hólavatni ætlar undirrituð að láta myndirnar tala sínu máli að mestu. Fallegur, sólríkur og annríkur dagur að baki sem innihélt m.a. vatnafjör, báta, busl, EM- fótboltaleik, sveitaferð og náttfatapartý. Seinnipartinn fórum við [...]

3. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2016-06-21T22:18:00+00:0021. júní 2016|

Í dag vöknuðu stúlkurnar eftir fyrstu nóttina á Hólavatni og blasti við okkur alveg dásamleg veðurblíða, sem stúlkurnar eru aldeilis búnar að njóta. Í dag er búið að busla heilmikið, sigla um á bátum á vatninu og flestar stúlkurnar fengið [...]

3. flokkur, dagur 1

Höfundur: |2016-06-20T22:47:46+00:0020. júní 2016|

Í morgun voru mættar 33 sprækar stúlkur í Sunnuhlíð fullar tilhlökkunar að komast á Hólavatn. Ferðin gekk vel og var hafist handa við að koma sér fyrir herbergjum eftir stutta kynningu á starfsfólki og helstu reglum. Þar með hófst fjörið! [...]

Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T15:56:25+00:006. maí 2016|

Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Allt starfsfólk [...]

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 16. mars

Höfundur: |2016-11-11T15:56:25+00:0025. febrúar 2016|

Skráning í dvalarflokka í sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Hægt verður að koma í hús KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og í hús félagsins í Sunnuhlíð á Akureyri og skrá þátttakendur. [...]

Fara efst