Um Jóhann Þorsteinsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jóhann Þorsteinsson skrifað 4 færslur á vefinn.

Frumkvöðlaflokkur hafinn

Höfundur: |2017-06-08T10:16:21+00:008. júní 2017|

Í morgun kl. 9.00 lögðu af stað frá Akureyri 24 frumkvöðlar í þriggja daga flokk á Hólavatni. Um er að ræða 7-9 ára stráka og stelpur sem mörg eru að stíga sín fyrstu skref sem Hólvetningar. Þessi fyrsti flokkur sumarsins [...]

Kaffisala Hólavatns og ljósmyndasýning

Höfundur: |2015-08-14T09:34:09+00:0014. ágúst 2015|

Árleg kaffisala sumarbúðanna Hólavatni fer fram sunnudaginn 16. ágúst kl. 14.30-17.00. Fjölmargt í boði fyrir alla fjölskylduna, útileiktæki, bátar o.fl. Rétt er að vekja athygli á því að ekki er tekið við greiðslukortum en gjald fyrir fullorðna er 1.500 kr. [...]

Hólavatn 50 ára

Höfundur: |2015-06-23T16:26:03+00:0022. júní 2015|

  Í tilefni af 50 ára vígsluafmæli sumarbúða KFUM og KFUK við Hólavatn var haldinn afmælisfögnuður laugardaginn 20. júní. Dagskráin hófst með því að 14 manns hjóluðu frá Akureyri og fram á Hólavatn tæplega 40 kílómetra leið. Klukkan tvö hófst [...]

3. flokkur á Hólavatni

Höfundur: |2015-06-23T16:28:17+00:0018. júní 2015|

  Á morgun, föstudag lýkur þriðja flokk sumarsins á Hólavatni en stelpurnar hafa notið veðursins og skemmtilegrar dagskrár í vikunni. Á 17. júní var boðið upp á Candyfloss og farið í skrúðgöngu og margt gert til að gera þjóðhátíðardaginn einstakan. [...]

Fara efst