Lokadagur umsókna vegna sumarstarfa 2012
Á morgun fimmtudaginn 1. mars rennur út umsóknarfrestur um störf í sumarbúðum og leikjanámskeiðum KFUM og KFUK á komandi sumri. En á hverju sumri ræður KFUM og KFUK á annað hundrað ungmenni til starfa í sumarbúðum, á leikjanámskeiðum og á [...]
Sumarstörf sumarið 2012: Umsóknarfrestur til 1. mars
Hér á heimasíðu KFUM og KFUK er að finna rafrænt umsóknareyðublað vegna sumarstarfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK fyrir sumarið 2012. […]
Hólavatn þiggur hálfa milljón frá Samherja
Þann 28. desember s.l. fóru Arnar Yngvason og Jóhann Þorsteinsson, fyrir hönd Hólavatns, í móttöku í KA heimilinu á Akureyri sem Samherji hf. boðaði til en um var að ræða árlega styrkveitingu Samherja til íþrótta og æskulýðsstarfs á Norðurlandi. Þetta [...]
Daginn í dag á DVD: Fæst á Holtavegi : Góð jólagjöf
Fyrir rúmu ári kom út DVD - diskurinn ,,Daginn í dag - Sunnudagaskólinn á DVD" frá Skálholtsútgáfunni. Diskurinn hefur hlotið mjög góðar viðtökur og þykir skemmtilegur og vandaður. Á disknum eru fjórir íslenskir þættir sem miðla boðskap kristinnar trúar á [...]
Kaffisala að Hólavatni 14. ágúst
Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni fer fram sunnudaginn 14. ágúst kl. 14.30-17.00. Verð fyrir fullorðna er 1.500 kr. en 500 kr. fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir leikskólabörn. Á staðnum eru jafnframt leiktæki fyrir börnin, hoppukastali, [...]
Frumkvöðlaflokkur á Hólavatni: Stígvélaspark, bátsferðir og fleira: Myndir komnar
Í gær, 2. júní hófst Frumkvöðlaflokkur á Hólavatni. Í flokknum eru börn af báðum kynjum á aldrinum 7-8 ára. Flokkurinn stendur yfir í 3 daga, dagana 2. - 4. júní, og er sérstaklega ætlaður börnum sem ekki hafa áður dvalist [...]
Frumkvöðlaflokk lokið á Hólavatni
Þriggja daga Frumkvöðlaflokki er lokið á Hólavatni en hann hófst á fimmtudag og lauk í dag með heimsókn foreldra og systkina. Það var heilmikið um að vera í gær en dagurinn hófst með morgunstund þar sem farið var í efni [...]
2. flokkur á Hólavatni – loksins myndir
Síðastliðinn mánudag hófst 2. flokkur á Hólavatni og stendur hann til föstudagsins 6. júní. Í flokknum eru 30 hressar stelpur og hefur hópurinn blandast vel saman. Mánudagurinn var frekar kaldur og snjóaði af og til á okkur en við létum [...]