Framkvæmdir halda áfram við Hólavatn
Fyrir tæplega tveimur árum hófust framkvæmdir við 210 fm nýbyggingu við sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni. Framkvæmdum hefur miðað vel og á liðnu hausti var lokið við að einangra þak og sandsparsla alla útveggi. Fjármögnun verkefnisins hefur gengið nokkuð [...]
Sumarstarf KFUM og KFUK 2011: Umsóknareyðublað á heimasíðu!
Nú hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi fyrir komandi sumar, 2011. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarfsemi félagsins fram í sumarbúðunum í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og Hólavatni, og þar að auki á leikjanámskeiðum. [...]
Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK í sumar?
Frá og með deginum í dag, 14. janúar 2011, hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarf KFUM og KFUK fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og [...]
Daginn í dag – Sunnudagaskólinn á DVD : Fáanlegur í Þjónustumiðstöð til styrktar sumarbúðastarfi KFUM og KFUK!
Þann 1.desember kom út nýi og skemmtilegi DVD diskurinn ,,Daginn í dag - Sunnudagaskólinn á DVD" frá Skálholtsútgáfunni. Á disknum eru fjórir vandaðir og alíslenskir þættir sem miðla sígildum boðskap kristinnar trúar á nýjan og ferskan hátt. Diskurinn er fáanlegur [...]
,,Tölum saman – verum saman“ : Dagskrá fyrir foreldra og unglinga á Hólavatni 6.nóvember!
Nú er skráning í fullum gangi á viðburðinn ,,Tölum saman - verum saman", laugardagsdagskrá á Hólavatni í nágrenni Akureyrar sem fram fer þann 6.nóvember næstkomandi. Á þessum degi verður boðið upp á dagskrá fyrir foreldra og unglinga, sem felur í [...]
Tölum saman – verum saman
Laugardaginn 6. nóvember verður í boði dagskrá á Hólavatni fyrir foreldra og unglinga. Um er að ræða einstakt tækifæri til að efla tengsl foreldra og unglinga í fögru umhverfi Hólavatns með samveru, mat og fræðslu við allra hæfi. Farið verður [...]
Áfram unnið í nýbyggingu við Hólavatn
Á laugardag var vinnuflokkur á Hólavatni og voru menn að brasa við nýbyggingarframkvæmdir en þessa dagana er verið að ljúka við frágang utanhúss, auk þess sem verið er að gera klárt fyrir sandspörslun og málningu inni. Fjármögnun verkefnisins er vel [...]
Vegna óskilamuna sumarsins úr sumarbúðum og Ævintýranámskeiðum KFUM og KFUK
Athygli er vakin á því að hægt er að vitja óskilamuna frá nýliðnu sumri úr sumarbúðum og Ævintýranámskeiðum KFUM og KFUK í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík til 1. október 2010. Símanúmer í Þjónustumiðstöðinni er 588-8899, [...]