KAffisala á Hólavatni
Sunnudaginn 15. ágúst kl. 14.30-17.00 er árleg kaffisala í sumarbúðunum Hólavatni. Á þessu ári er því fagnað að 45 ár eru frá stofnuð Hólavatns og hafa þegar borist margar peningagjafir í tilefni afmælisins. Mikið átak er framundan í því að [...]
5. flokkur á Hólavatni byrjar vel
25 drengir mættu fullir eftirvæntingar á mánudagsmorgunn í sumarbúðirnar á Hólavatni. Eftir að hafa komið sér fyrir var frjáls tími að hádegismat en þá var ofurskyr og smurt brauð í matinn. Eftir hádegismatinn fóru allir foringjarnir með strákana í lautina [...]
Áfram líf og fjör á Hólavatni
Fréttir frá Hólavatni berast ekki eins ört og frá öðrum sumarbúðum KFUM og KFUK þar sem að á Hólavatni er ekkert netsamband. Reyndar er þar heldur ekki gsm samband og því er þetta sannkallaður sælureitur, friðsæll og fallegur. Myndir úr [...]
Hólavatn 45 ára – Hólavatnshlaup og fjölskylduhátíð
Sunnudaginn 20. júní fagna sumarbúðirnar Hólavatni 45 ára vígsluafmæli og verður skemmtileg fjölskyldudagskrá af því tilefni. Dagskráin hefst strax að morgni með Hólavatnshlaupi en þá gefst vinum og velunnurum Hólavatns færi á að hlaupa eða hjóla frá Akureyri að Hólavatni, [...]
Nýjar myndir frá Hólavatni
Nú eru komnar á vefinn myndir úr Frumkvöðlaflokk sem haldinn var á Hólavatni dagana 10.-12. júní fyrir 7-8 ára krakka. Þar var á ferðinni hress hópur af strákum og stelpum og endaði flokkurinn með fjölskyldudegi þar sem foreldrar og systkini [...]
Nýr fótboltaflokkur við Hólavatn
Í sumar (12.-16. júlí) verður í fyrsta sinn boðið uppá sérstakan fótboltaflokk fyrir 11-13 ára stráka á Hólavatni. Fótboltaforingi í þessum flokk verður Arnar Ragnarsson en hann hefur æft fótbolta með Fylki og Val, sótt námskeið hjá Bryan Laudrup og [...]
Reisugildi á Hólavatni
Síðastliðinn fimmtudag, uppstigningadag, var reisugildi á Hólavatni og því fagnað að allar sperrur í þakvirki hússins höfðu verið reistar. 13 manna vinnuflokkur vann allan daginn og tókst að ljúka frábæru dagsverki. Nú eru allir gluggar komnir í, búið er að [...]
Hólavatnshlaup og fjölskylduhátíð
Í tilefni af 45 ára afmæli sumarbúðanna Hólavatni þann 20. júní næstkomandi verður efnt til fjölskylduhátíðar og Hólavatnshlaups. Þeir sem vilja leggja starfinu á Hólavatni lið geta hlaupið eða hjólað frá Akureyri að Hólavatni um 40 kílómetra leið. Lagt verður [...]