Framkvæmdir á fullu á Hólavatni
Síðustu vikurnar hafa framkvæmdir við nýbyggingu á Hólavatni haldið áfram eftir hlé sem gert var á meðan að börnin dvöldu í sumarbúðunum. Búið er að steypa botnplötuna innan í húsið og ganga frá dren- og frárennslislögnum. Helgina 11.-13. september er [...]
Efri hæð risin á Hólavatni
Nú um helgina tókst að ljúka stórum áfanga í nýbyggingu við Hólavatn þar sem reistar voru forsteyptar einingar fyrir efri hæð hússins ásamt forsteyptum loftaplötum á milli hæða og stiga. Um fjögurleytið á föstudag var hafist handa við að hífa [...]
Fjör í 3. flokk á Hólavatni
Stelpurnar í 3. flokk á Hólavatni eru búnar að skemmta sér vel síðan á mánudag en í dag heyrðist til þeirra þar sem þær voru að ræða um það sín á milli hvað það væri hræðilega lítið eftir af flokknum. [...]
Drengirnir taka yfir Hólavatn
Í dag fór 5. flokkur á Hólavatn en hann er skipaður 7-11 ára drengjum. Í síðustu viku voru tæplega 30 stelpur á sama aldri í 4. flokk og voru þær einstaklega heppnar með veður alla dagana. Myndir úr þeim flokki [...]
Fjör í 6. flokk á Hólavatni
Það voru hressir drengir sem lögðu af stað á Hólavatn á mánudag og augljóst að margir þekktust frá fyrra sumri auk þess sem fjölmargir þeirra taka þátt í vetrarstarfinu á Akureyri og Dalvík. Á mánudeginum voru strákarnir heppnir með veður [...]
Heimferðardagur í 2. flokk á Hólavatni
Í dag koma stelpurnar úr 2. flokk heim frá Hólavatni en vikan hefur verið viðburðarrík hjá þeim. Dagskráin á 17. júní stendur þar ábyggilega uppúr enda gáfu hátíðarhöld á Hólavatn öðrum stöðum ekkert eftir. Boðið var upp á skrúðgöngu, skemmtiatriði, [...]
Áfram fjör á Hólavatni
Á föstudag fór 1. flokkur heim eftir stutta þriggja daga dvöl. Börnin voru sæl og glöð enda heppin með veður þessa daga. Fleiri myndir úr flokknum er að finna hér. Í dag, mánudag lagði svo 2. flokkur af stað en [...]
1. flokkur á Hólavatni
Í gær, miðvikudag, fór frumkvöðlaflokkur á Hólavatn í yndislegu veðri. Krakkarnir eru 7 og 8 ára og eru öll að fara í fyrsta sinn í sumarbúðir og gista aðeins tvær nætur. Dagskrá fyrsta dags gekk frábærlega og var buslað í [...]