Upphafssíða2022-05-20T13:30:33+00:00
Skráning í sumarbúðir er hafin, smelltu hér

Frábær ævintýraflokkur á Hólavatni

27. maí 2009|

Dagana 20.-26. júlí verður ævintýraflokkur á Hólavatni fyrir 11-13 ára stráka og stelpur. Þetta er engin venjuleg skemmtun og það verður ekkert sparað. Farið verður í sólarhringsútilegu, keppt í fjölmörgum íþróttagreinum og í miðjum flokk verður söngvakeppni þar sem Jónsi [...]

Frétt á N4, sjónvarpi Norðurlands um Hólavatn

22. maí 2009|

Fyrr í vikunni var birt frétt, eða viðtal, sem tekið var við Jóhann Þorsteinsson, svæðisfulltrúa KFUM og KFUK á Norðurlandi um starfsemina á Hólavatni. Af mörgu er að taka enda framkvæmdir í fullum gangi og aðeins nokkrar vikur í fyrsta [...]

Byggingaframkvæmdir við Hólavatn

19. maí 2009|

Framkvæmdir við nýjan 210 fm svefnskála hófust við Hólavatn í síðustu viku. Talsvert verk var að grafa grunninn og voru um 800 rúmmetrar af efni teknir úr holunni eða um 60 vörubílsfarmar. Sem betur fer þurfti ekki að fara langt [...]

Upphaf framkvæmda við Hólavatn

20. apríl 2009|

Föstudaginn 17. apríl var undirritaður verksamningur á milli sumarbúðanna á Hólavatni og Loftorku um framleiðslu á forsteyptum einingum fyrir nýjan skála sem rísa mun á Hólavatni. Heildarverðmæti samningsins er um 10 milljónir króna og því ljóst að stórt skref er [...]

Sumarblað KFUM og KFUK komið út

26. mars 2009|

Sumarblað KFUM og KFUK er komið út og mun berast inn um bréfalúgur landsmanna í dag. Í blaðinu er að finna allar upplýsingar um hinar víðfrægu sumarbúðir félagsins Vatnaskóg, Vindáshlíð, Ölver, Kaldársel og Hólavatn sem og upplýsingar um 28 leikjanámskeið [...]

Skráning í sumarbúðirnar hefst næsta laugardag!

23. mars 2009|

Laugardaginn 28. mars kl. 12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK og á leikjanámskeiðin. Skráning fer fram á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 11.30. Skráð verður eftir númerum fyrstu klukkutímana og verður hægt að fylgjast með dagskrá vorhátíðar og [...]

Óvissuferð YD KFUK á Akureyri

13. mars 2009|

Mánudaginn 9. mars fóru 27 stelpur úr yngri deild KFUK á Akureyri í óvissuferð sem endaði á Flugsafni Íslands. Þar tók Svanbjörn Sigurðsson framkvæmdastjóri á móti hópnum og fræddi hann okkur um ýmislegt tengt íslenskri flugsögu. Sérstaklega fannst stelpunum gaman [...]

Fara efst