Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Áheitasöfnun fyrir Hólavatn

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0010. mars 2011|

Á fimmtudag í síðustu viku var hleypt af stokkunum áheitasöfnun fyrir byggingarsjóð Hólavatns og hafa viðbrögðin verið einkar ánægjuleg. Söfnun þessi gengur þannig fyrir sig að einstaklingar og fyrirtæki eiga þess kost að heita ákveðinni upphæð í byggingarsjóð Hólavatns fyrir [...]

Framkvæmdir halda áfram við Hólavatn

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0021. janúar 2011|

Fyrir tæplega tveimur árum hófust framkvæmdir við 210 fm nýbyggingu við sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni. Framkvæmdum hefur miðað vel og á liðnu hausti var lokið við að einangra þak og sandsparsla alla útveggi. Fjármögnun verkefnisins hefur gengið nokkuð [...]

Sumarstarf KFUM og KFUK 2011: Umsóknareyðublað á heimasíðu!

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0020. janúar 2011|

Nú hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi fyrir komandi sumar, 2011. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarfsemi félagsins fram í sumarbúðunum í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og Hólavatni, og þar að auki á leikjanámskeiðum. [...]

Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK í sumar?

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0014. janúar 2011|

Frá og með deginum í dag, 14. janúar 2011, hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarf KFUM og KFUK fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og [...]

Tölum saman – verum saman

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0026. október 2010|

Laugardaginn 6. nóvember verður í boði dagskrá á Hólavatni fyrir foreldra og unglinga. Um er að ræða einstakt tækifæri til að efla tengsl foreldra og unglinga í fögru umhverfi Hólavatns með samveru, mat og fræðslu við allra hæfi. Farið verður [...]

Áfram unnið í nýbyggingu við Hólavatn

Höfundur: |2016-11-11T15:57:00+00:0011. október 2010|

Á laugardag var vinnuflokkur á Hólavatni og voru menn að brasa við nýbyggingarframkvæmdir en þessa dagana er verið að ljúka við frágang utanhúss, auk þess sem verið er að gera klárt fyrir sandspörslun og málningu inni. Fjármögnun verkefnisins er vel [...]

Fara efst