Áheitasöfnun fyrir Hólavatn
Á fimmtudag í síðustu viku var hleypt af stokkunum áheitasöfnun fyrir byggingarsjóð Hólavatns og hafa viðbrögðin verið einkar ánægjuleg. Söfnun þessi gengur þannig fyrir sig að einstaklingar og fyrirtæki eiga þess kost að heita ákveðinni upphæð í byggingarsjóð Hólavatns fyrir [...]