Aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri og aðalfundur Hólavatns
Aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri og aðalfundur Hólavatns verða haldnir mánudaginn 14. mars í félagsheimilinu í Sunnuhlíð kl. 20:00. Á fundunum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrslur kynnar, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og umræður um starfið [...]