Nýr ævintýraflokkur á Hólavatni
Skráning í sumarbúðirnar Hólavatni er nú í fullum gangi og upp er komin sú staða að ævintýraflokkur fyrir stelpur 8.-12. júlí er yfirfullur og kominn biðlisti. Í ljósi þess hve mikil eftirspurn er eftir ævintýraflokk fyrir stelpur hefur stjórn Hólavatns [...]