Frábær Jólagjöf – Gjafabréf í sumarbúðir KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0017. desember 2009|

Viltu gefa góða gjöf? Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri. Þú ræður sjálf/ur hversu há upphæð gjafabréfsins er. Upphæð gjafabréfsins gengur síðan [...]

Dagatal Hólavatns 2010

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:004. desember 2009|

Sumarbúðirnar Hólavatni hafa í tilefni 45 ára afmælis 2010 gefið út dagatal með flokkaskrá. Dagatalið er í fjáröflunarskyni fyrir nýbyggingarsjóð en framkvæmdir við nýbyggingu eru komnar hálfa leið og standa vonir til að hægt verði að taka nýtt hús í [...]

Þórey Sigurðardóttir – kveðja

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:002. desember 2009|

Þórey Sigurðardóttir, félagskona á Akureyri, er látin 85 ára að aldri. Þórey var fyrr á þessu ári gerð að heiðursfélaga KFUM og KFUK á Íslandi en hún var ráðskona á Hólavatni í 30 ár frá 1966-1996. Þá var Þórey jafnframt [...]

Efri hæð risin á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:009. október 2009|

Nú um helgina tókst að ljúka stórum áfanga í nýbyggingu við Hólavatn þar sem reistar voru forsteyptar einingar fyrir efri hæð hússins ásamt forsteyptum loftaplötum á milli hæða og stiga. Um fjögurleytið á föstudag var hafist handa við að hífa [...]

Framkvæmdir á fullu á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:009. október 2009|

Síðustu vikurnar hafa framkvæmdir við nýbyggingu á Hólavatni haldið áfram eftir hlé sem gert var á meðan að börnin dvöldu í sumarbúðunum. Búið er að steypa botnplötuna innan í húsið og ganga frá dren- og frárennslislögnum. Helgina 11.-13. september er [...]

Vel heppnuð kaffisala á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:009. október 2009|

Um 200 gestir heimsóttu Hólavatn í gær, sunnudaginn 16. ágúst, í fallegu veðri. Þar fór fram árleg kaffisala og var ánægjulegt að sjá að börnum fjölgar jafnt og þétt ár frá ári á kaffisölu enda hefur orðið sú breyting á [...]

Kaffisala að Hólavatni sunnudaginn 16. ágúst

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:009. október 2009|

Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni verður haldin sunnudaginn 16. ágúst kl. 14.30-17.00. Að venju verður margt í boði fyrir alla fjölskylduna því fyrir utan kaffihlaðborðið sjálft verða bátar, hoppukastali, trampólín og leiktæki. Þá er kjörið tækifæri til [...]

Fjör í 6. flokk á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0022. júlí 2009|

Það voru hressir drengir sem lögðu af stað á Hólavatn á mánudag og augljóst að margir þekktust frá fyrra sumri auk þess sem fjölmargir þeirra taka þátt í vetrarstarfinu á Akureyri og Dalvík. Á mánudeginum voru strákarnir heppnir með veður [...]

Drengirnir taka yfir Hólavatn

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0022. júlí 2009|

Í dag fór 5. flokkur á Hólavatn en hann er skipaður 7-11 ára drengjum. Í síðustu viku voru tæplega 30 stelpur á sama aldri í 4. flokk og voru þær einstaklega heppnar með veður alla dagana. Myndir úr þeim flokki [...]

Fjör í 3. flokk á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0022. júlí 2009|

Stelpurnar í 3. flokk á Hólavatni eru búnar að skemmta sér vel síðan á mánudag en í dag heyrðist til þeirra þar sem þær voru að ræða um það sín á milli hvað það væri hræðilega lítið eftir af flokknum. [...]

Fara efst