4. flokkur: Fyrstu dagarnir á Hólavatni
Á mánudaginn komu 35 hressir og fjörugir dregnir á Hólavatn fullir tilhlökkunar. Það var ljóst við brottför að þessum drengjum langaði á báta og vildu veiða, enda hafa foringjarnir leyst mjög margar flækjur :-). Þegar komið var á Hólavatn hófst [...]
3. flokkur – dagur 4
Tíminn hefur heldur betur flogið áfram á Hólavatni. Síðasta heila deginum er lokið og stefnt er á heimferð á morgunn. Þessi dagur hefur verið senn fallegur, hlýr og viðburðaríkur í sumarbúðunum sem fyrri dagar. Það er alveg hreint ótrúlegt hvað [...]
3. flokkur – dagur 3
Þar sem klukkan er orðin margt hérna á Hólavatni ætlar undirrituð að láta myndirnar tala sínu máli að mestu. Fallegur, sólríkur og annríkur dagur að baki sem innihélt m.a. vatnafjör, báta, busl, EM- fótboltaleik, sveitaferð og náttfatapartý. Seinnipartinn fórum við [...]
3. flokkur – Dagur 2
Í dag vöknuðu stúlkurnar eftir fyrstu nóttina á Hólavatni og blasti við okkur alveg dásamleg veðurblíða, sem stúlkurnar eru aldeilis búnar að njóta. Í dag er búið að busla heilmikið, sigla um á bátum á vatninu og flestar stúlkurnar fengið [...]
3. flokkur, dagur 1
Í morgun voru mættar 33 sprækar stúlkur í Sunnuhlíð fullar tilhlökkunar að komast á Hólavatn. Ferðin gekk vel og var hafist handa við að koma sér fyrir herbergjum eftir stutta kynningu á starfsfólki og helstu reglum. Þar með hófst fjörið! [...]
Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK
Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Allt starfsfólk [...]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 16. mars
Skráning í dvalarflokka í sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Hægt verður að koma í hús KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og í hús félagsins í Sunnuhlíð á Akureyri og skrá þátttakendur. [...]
Aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri og aðalfundur Hólavatns
Aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri og aðalfundur Hólavatns verða haldnir mánudaginn 14. mars í félagsheimilinu í Sunnuhlíð kl. 20:00. Á fundunum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrslur kynnar, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og umræður um starfið [...]