3. flokkur, dagur 1
Í morgun voru mættar 33 sprækar stúlkur í Sunnuhlíð fullar tilhlökkunar að komast á Hólavatn. Ferðin gekk vel og var hafist handa við að koma sér fyrir herbergjum eftir stutta kynningu á starfsfólki og helstu reglum. Þar með hófst fjörið! [...]
Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK
Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Allt starfsfólk [...]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 16. mars
Skráning í dvalarflokka í sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Hægt verður að koma í hús KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og í hús félagsins í Sunnuhlíð á Akureyri og skrá þátttakendur. [...]
Aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri og aðalfundur Hólavatns
Aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri og aðalfundur Hólavatns verða haldnir mánudaginn 14. mars í félagsheimilinu í Sunnuhlíð kl. 20:00. Á fundunum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrslur kynnar, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og umræður um starfið [...]
Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]
Kaffisala Hólavatns og ljósmyndasýning
Árleg kaffisala sumarbúðanna Hólavatni fer fram sunnudaginn 16. ágúst kl. 14.30-17.00. Fjölmargt í boði fyrir alla fjölskylduna, útileiktæki, bátar o.fl. Rétt er að vekja athygli á því að ekki er tekið við greiðslukortum en gjald fyrir fullorðna er 1.500 kr. [...]
Mýbit í sumarbúðum
Nýlega hefur borið mikið á fréttum af mýbiti á suðvesturhorni landsins þar sem sumarbúðirnar okkar Vatnaskógur, Vindáshlíð og Ölver eru staðsettar. Okkur hafa borist fregnir af slíkum bit tilfellum hjá starfsfólki og börnum sem hafa dvalið í sumarbúðunum, bæði í [...]
Hólavatn 50 ára
Í tilefni af 50 ára vígsluafmæli sumarbúða KFUM og KFUK við Hólavatn var haldinn afmælisfögnuður laugardaginn 20. júní. Dagskráin hófst með því að 14 manns hjóluðu frá Akureyri og fram á Hólavatn tæplega 40 kílómetra leið. Klukkan tvö hófst [...]