7. flokkur – Hólavatn: Annar dagur í ævintýraflokki stráka
Um morguninn voru strákarnir vaktir og þeim sagt að tímabelti Hólavatns hefði tekið miklum breytingum um nóttina og matartímarnir allir í rangri röð. Því væri ekki að byrja morgunmatur heldur kvöldmatur. Með þessar upplýsingar í farteskinu fóru þeir út að [...]
7.flokkur – Hólavatn: Fyrsti dagur í ævintýraflokki stráka
Hópur drengja kom með rútunni á Hólavatn stundvíslega klukkan 10. Þá var farið yfir nokkrar reglur áður en strákunum var skipt í herbergi. Þegar þeir höfðu komið sér fyrir var strax hafist handan við að leika sér úti í góða [...]
6.flokkur – Hólavatn: Fimmti dagur ævintýraflokks – 13. júlí 2012
Stúlkurnar voru vaktar um klukkan níu, bæði þær sem voru inni og þær sem höfðu sofið úti. Eftir fánahyllingu var morgunmatur og er óhætt að segja að flestar hefðu þær viljað sofa talsvert lengur. En okkur er ekki til setunnar [...]
6.flokkur – Hólavatn: Fjórði dagur ævintýraflokks – 12. júlí 2012
Í dag var sérstakur dagur því tvær stúlknanna áttu afmæli í dag og í dag er veisludagur. Því hófst dagurinn með afmælissöng og vöknuðu dömurnar ljúflega rétt um klukkan níu. Eftir fánahyllingu var morgunmatur og virtist matarlystin hafa aukist um [...]
6.flokkur – Hólavatn: Þriðji dagur ævintýraflokks – 11. júlí 2012
Enn einn sólardagur í stórkostlegu umhverfi. Stúlkurnar voru vaktar klukkan 8:59 og voru mættir fimmtán mínútum síðar út að fánastöng. Þar sungu þær einum rómi fánasönginn Rís þú fáni á friðarvegi … og íslenski fáninn var dreginn að húni (eins [...]
6.flokkur – Hólavatn: Ævintýraflokkur 10. júlí 2012
Forstöðukona vakti stúlkurnar kl. 8:29 með blíðum orðum og söng. Að lokinni fánahyllingu kom í ljós að þetta var enginn venjulegur dagur. Allt var í rugli. Foringjar í öfugum fötum og enginn morgunmatur. Ráðskona bauð upp á kvöldmat í morgunsárið [...]
6.flokkur – Ævintýraflokkur á Hólavatni hafinn
Það voru 34 hressar stúlkur sem komu á Hólavatn í gær í skínandi sól og ferskri golu. Eftir að hafa komið sér fyrir og myndað hópa voru borðuð grænmetisbuff með karrýsósu í hádegismat. Eftir hádegi hófst léttur leikur sem fól [...]
3.flokkur – Áfram fjör
Ýmislegt er búið að vera á döfinni hjá stúlkum flokksins. Veðrið er búið að leika við okkur undanfarna tvo daga og hefur það verið nýtt til hins ýtrasta. Á miðvikudag voru furðuleikar þar sem stúlkurnar leystu verkefni bæði sem einstaklingar [...]