Vígsla nýbyggingar og kaffisala á Hólavatni 19. ágúst
Næsta sunnudag, 19. ágúst, verður vígsluathöfn nýrrar byggingar á Hólavatni, sumarbúðum KFUM og KFUK á í Eyjafirði á Norðurlandi kl.14. Nýbyggingin á Hólavatni var í fyrsta sinn notuð nú í sumarstarfi Hólavatns á undanförnum mánuðum, og er afar gagnleg viðbót [...]
8. flokkur – Hólavatn: Annar dagur í Listaflokki
Þá heldur fjörið áfram á Hólavatni. Í gærkvöld var kvölvaka eins og venja er. Þá fengu tvö af fimm herbergjum að vera með atriði auk þess sem söng og leikhópur sem æft höfðu fyrr um daginn sýndu afrakstur hópastarfsins. Eftir [...]
8. flokkur – Hólavatn: Fyrsti dagur í Listaflokki stúlkna
Í gær mættu 34 hressar stelpur til leiks að Hólavatni. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið með besta móti í gær fór dagskráin á fullt strax eftir hádegið. Þar sem þessi flokkur er svokallaður “Listaflokkur” vinnum við á hverjum [...]
7. flokkur – Hólavatn: Ævintýraflokkur stráka þriðji dagur.
Klukkan níu voru strákarnir vaktir, bæði þeir sem gistu innandyra og þeir sem sváfu undir berum himni. Þegar fánahyllingu var lokið héldu strákarnir inn í matsal þar sem þeir snæddu morgunverð. Eftir morgunmat var haldið á morgunstund og svo var [...]
7. flokkur – Hólavatn: Annar dagur í ævintýraflokki stráka
Um morguninn voru strákarnir vaktir og þeim sagt að tímabelti Hólavatns hefði tekið miklum breytingum um nóttina og matartímarnir allir í rangri röð. Því væri ekki að byrja morgunmatur heldur kvöldmatur. Með þessar upplýsingar í farteskinu fóru þeir út að [...]
7.flokkur – Hólavatn: Fyrsti dagur í ævintýraflokki stráka
Hópur drengja kom með rútunni á Hólavatn stundvíslega klukkan 10. Þá var farið yfir nokkrar reglur áður en strákunum var skipt í herbergi. Þegar þeir höfðu komið sér fyrir var strax hafist handan við að leika sér úti í góða [...]
6.flokkur – Hólavatn: Fimmti dagur ævintýraflokks – 13. júlí 2012
Stúlkurnar voru vaktar um klukkan níu, bæði þær sem voru inni og þær sem höfðu sofið úti. Eftir fánahyllingu var morgunmatur og er óhætt að segja að flestar hefðu þær viljað sofa talsvert lengur. En okkur er ekki til setunnar [...]
6.flokkur – Hólavatn: Fjórði dagur ævintýraflokks – 12. júlí 2012
Í dag var sérstakur dagur því tvær stúlknanna áttu afmæli í dag og í dag er veisludagur. Því hófst dagurinn með afmælissöng og vöknuðu dömurnar ljúflega rétt um klukkan níu. Eftir fánahyllingu var morgunmatur og virtist matarlystin hafa aukist um [...]