Um Ída Hlín Steinþórsdóttir

Hæ ég heiti Ída Hlín og er foringi á Hólavatni allt sumarið 2021! Þetta er áttunda sumarið mitt sem starfsmaður á Hólavatni en áður fyrr var ég hér sem barn.

Meistaraflokkur 2021

Höfundur: |2021-07-29T17:02:15+00:0029. júlí 2021|

Góðan dag! Á Hólavatni eru komnir saman 26 meistarar. Það hefur verið líf og fjör í hópnum! Mánudagur Krakkarnir komu á Hólavatn um 10 leitið og komu sér fyrir í herbergjum, síðan var snæddur hádeigisverður. Eftir hádegismat var farið í [...]

7. flokkur, dagar 3 og 4

Höfundur: |2021-07-23T00:52:28+00:0023. júlí 2021|

Á morgun, föstudag lýkur sjöunda flokk sumarsins á Hólavatni en þátttakendur hafa notið veðursins og skemmtilegrar dagskrár í vikunni. Í dag var sannkallaður veisludagur hér hjá okkur á Hólavatni. Eftir hádegi skoruðum við foringjarnir á krakkana í fótboltaleik. Leikurinn var [...]

7. flokkur, dagar 1 og 2

Höfundur: |2021-07-23T00:53:30+00:0021. júlí 2021|

Það er líf og fjör hérna í 7.flokki Hólavatns. Þegar þessi frétt er skrifuð þá er 3 dagur flokksins runnin upp. Veðrið hingað til hefur verið frábært, einum of gott eiginlega. Allir segja að það sé „alltaf sól á Hóló“ [...]

3. Flokkur – seinni hluti

Höfundur: |2021-06-25T00:36:15+00:0025. júní 2021|

Hæhó frá Hólavatni, í dagurin hefur verið afdrifaríkur enda margt brasað á veisludegi. Gengið var í Drulluvík og þar fengu strákarnir nesti sem siglt var með á árabát, ennþá volgt úr ofninum. Strákarnir nutu sín vel í Drulluvík enda var [...]

3. Flokkur Hólavatns

Höfundur: |2021-06-23T00:37:03+00:0023. júní 2021|

Á Hólavatni eru 29 hressir strákar. Veðrið hefur ekki verið það besta sem sést hefur hér á Hólavatni en sunnanáttin hefur skollið harkalega á okkur. Bátarnir opnuðu í fyrsta skipti á þriðjudegi en foringjar voru önnum kafnir við að bjarga [...]

Fara efst