Heimferðardagur í 2. flokk á Hólavatni
Í dag koma stelpurnar úr 2. flokk heim frá Hólavatni en vikan hefur verið viðburðarrík hjá þeim. Dagskráin á 17. júní stendur þar ábyggilega uppúr enda gáfu hátíðarhöld á Hólavatn öðrum stöðum ekkert eftir. Boðið var upp á skrúðgöngu, skemmtiatriði, [...]