3. flokkur – Hólavatn – Dagur 4 og 5
Síðasti heili dagur 3. flokks rann upp í gær, svokallaður veisludagur, en ákveðið var að vekja stelpurnar aðeins seinna, eða kl. 9:00. Í morgumat á veisludegi er sú hefð að bjóða upp á ristað brauð og heitt kakó og vakti [...]
3. flokkur – Hólavatn – Dagur 3
Góðan dag! Í gær, á þriðja degi flokksins voru stelpurnar vaktar kl. 8:30 að venju, stór hluti hópsins var enn sofandi og greinilega komin þreyta eftir annasama daga hér á Hólavatni. Eftir morgunmat, fánahyllingu og morgunstund voru bátarnir opnir og [...]
3. flokkur – Hólavatn – Dagur 2
Dagurinn í gær byrjaði kl. 08:30 en þá voru stelpurnar vaktar. Flestar voru þó vaknaðar fyrr og höfðu það notalegt inn í herbergi að lesa eða spjalla lágt saman. Í morgunmat var boðið upp á hafragraut, kornflex og cherios og [...]
3. flokkur – Hólavatn – Dagur 1
Í gær komu 35 hressar stúlkur hingað á Hólavatn. Eftir að búið var að skipta í herbergi og passa að allar vinkonur væru saman var haldið út í skoðunarferð um svæðið og svo var frjálst tími fram að hádegismat. Í [...]
Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar
Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]
Skráning í sumarbúðir hefst 3. mars
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 3. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með að smella hér. Hægt er [...]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag þriðjudaginn 5. mars kl. 13:00. Hægt er að skrá í sumarbúðir með því að fara inn á https://sumarfjor.is eða smella hér.